Saga


Saga - 2003, Page 224

Saga - 2003, Page 224
222 RITDÓMAR ing margra: „Hún var það afl sem fleytti vesturförunum áfram fyrst um sinn ..." (bls. 176). Sumarliði verður eins konar samnefnari íslenskra vest- urfara þegar sagt er um hann (bls. 277): „Trúin var akkeri hans í tilverunni ... drottinn myndi sjá hvað honum og ástvinum hans hvað [svo] væri fyrir bestu." Tekið er fram sem dæmi um fastheldni íslensku innflytjendanna a þjóðemi sitt að þeir hafi nær eingöngu gifst innbyrðis, a.m.k. til að byfla með (bls. 153), og þótt fréttir í íslensku blöðunum um það helsta sem var að gerast í amerísku þjóðlífi hjálpuðu innflytjendunum að samlagast ný]U þjóðfélagi þá „seinkaði blaðaútgáfan samlögun þeirra því gamla landið hélt áfram að vera þungamiðjan í hugsun þeirra" (bls. 155-156). Þessi staðlaða þjóðræknimynd af Vestur-Islendingum segir ekki einu sinni hálfan sannleikann. Þetta em fyrst og fremst dæmi um etnískar mýtur. Það liggja ekki fyrir neinar gmndaðar rannsóknir sem sýna að Islendingar hafi varðveitt „þjóðerniseinkenni" sín betur en aðrar norræn- ar þjóðir. Það liggja heldur ekki rök fyrir því að blaðaútgáfa a upprunamálinu hafi seinkað aðlöguninni. Öll íslensku blöðin í Kanada, nema andófsblaðið Voröld (1917-1920), voru að vemlegu leyti kostuð af sambandsstjórninni í Ottawa og/eða fylkisstjóm Manitoba. Slíkt var ekki gert í þeim tilgangi að seinka aðlöguninni. Alhæfingar á borð við þær að Vestur-íslendingar hafi eingöngu gifst innbyrðis og að gamla landið se þungamiðjan í hugum þeirra em aðeins í takmörkuðu samræmi við vemleikann. Síðast en ekki síst er löngu tímabært að fræðimenn taki að líta á „trúardeilur" Vestur-Islendinga sem annað og meira en ágreining um trú ('religion'). Það þarf ekki að skyggnast ýkja djúpt í bókina til að sjá að myndin af alíslensku „eftirlíkingunni" í Ameríku gengur ekki upp. Þannig er sagt um Eirík Bergmann að hann sé „amerískur vel" (bls. 147) og fyrirtæki þeirra frænda, Eiríks og Friðriks Bergmanns, heitir „Bergmann Bros ■ Jafnvel í þeim orðum að Sumarliði, roskinn maðurinn (!), hafi haft „þa^ fram yfir marga landa sína að vera sjálfbjarga á enska tungu" (bls. 156) birtist ákveðin mótsögn. Hann gefur syni sínum nafnið Benjamín Frankhn og í skrifum hans skjóta upp kollinum orð og orðalag sem sýna að vísir að nýju tungumáli, „vestur-íslensku", er fljótlega tekinn að þróast. Tilhneiging til útmægða er gjarna notuð sem mælikvarði á aðlögunar- hneigð innflytjendahópa. Þótt flestir íslensku innflytjendumir hafi „fyrst um sinn" einkum gifst innbyrðis vom útmægðir talsvert algengar meðal þeirra frá upphafi, ekki síst meðal kvenna. Það þarf ekki annað en að fletta Almanaki Ólafs Thorgeirssonar til að komast að raun um að fjölmargar konur giftust „hérlendum" mönnum. Þegar á heildina er litið má ætla að Vestur-íslendingar séu meðal þeirra etnihópa í Norður-Ameríku þar sem útmægðir voru hvað tíðastar. Það er býsna lífseig klisja að íslenskir innflytjendur í Bandaríkjunum og Kanada hafi verið venju fremur trúaðir, mun trúaðri en landar þeirra er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.