Ný saga - 01.01.1991, Page 2

Ný saga - 01.01.1991, Page 2
SVONA GERUM VID ! Einkareikningur er tékka- reikningur sem tekur öðrum fram: Háir vextir, kostur á yfirdrætti, láni og marg- víslegri greiðsluþjónustu. Einkareikningur er saminn að þínum þörfum. Góö ávöxtun, greiðsluþjónusta og sveigj- anleiki eru megineinkenni Einkareiknings. Vextirnir eru reiknaöir daglega og eru hærri en áður hafa þekkst svo ekki þarf lengur að færa milli tékkareikninga og spari- sjóðsbóka til að fá hærri vexti. Ef á liggur getur þú sótt um yfirdráttarheimild eða jafnvel lán. Þú færð nánari upplýsingar í Landsbank- anum. Einkareikningur er framtíðarreikningur. Landsbanki fslands Banki allra landsmanna

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.