Ný saga - 01.01.1991, Qupperneq 28

Ný saga - 01.01.1991, Qupperneq 28
Jón Thor Haraldsson „ÚT VIÐ GRÆNAN AUSTURVÖLL“ HVER ORTI? „Vinsældir Alþingisrímnanna standa föstum fótum“. Þaö var Jónas frá Hriflu, sem þannig komst að orði í „Formála“ fyrir útgáfu Menningarsjóðs á Alþingisrímunum 1951.1 Þetta hefur trúlega verið ofmælt þá þegar, og nú á dögum er sárasjaldgæft að rekast á mann, sem eitthvað þekkir til þessa sérkennilega „sagnaskáld- skapar". Ekki hafa Alþingis- rímurnar heldur komizt inn í bókmenntasöguna, það ég veit. Skyldi eftirfarandi vísa úr „fjárlagarímunni" ekki vera eina lífsmarkið með rimunum? Hún var víst áður fyrr eins konar hálfopinber „skólasöngur" Kvennaskólans í Reykjavík: Dável þólti varið vera vœnni hrúgu af peningum lil að kenna að kókettera kven naskólastúlkun um. Og hver orti svo Alþingis- rímurnar? Eðli málsins sam- kvæmt verður sú gáta ekki ráðin til fulls. Þegar rímurnar „komu fyrst út i heild og í bók“ 1902 stóð „í höfundar stað“, ef svo má að orði komast, aðeins „Valdimar Asmundsson gaf út“ (Sjá um þetta „Skýringar" Vilhjálms Þ. Gíslasonar við útgáfuna 1951). Jónas Jónsson var samt ekki í minnsta vafa um, að hann hefði greitt úr flækjunni í „Formála" sínum, þar segir á bls. XI: „Enginn einn maður gat um aldamót gert þetta frábæra listaverk. Þó að ótrúlegt sé, voru þar tveir menn að starfi: Valdimar Asmundsson ritstjóri og Guðmundur Guðmundsson skáld. Annar lagði til megin- drætti rímnanna að því er snerti efnið; hinn meginhluta ljóðformsins“. Vonin mænir þangaö öll. Þetta kemur út af fyrir sig heim og saman við það sem í „Skáldatali“ stendur, að Guðmundur „skólaskáld“ sé ..jafnan talinn meðhöf., jafnvel aöalhöf., Alþingisrímnanna 1902“. 2 Nú er þar til máls að taka, að fljótlega eftir að mér barst Menningarsjóðsútgáfa Alþingis- rímnanna í hendur, vandist ég á þann ósið að krota í eintakið það sem kalla mætti „viðbótarfróðleik“, svo og hugdettur. Sumt af þessu sagði mér móðuramma mín, Theodora Thoroddsen. Guðmundur skólaskáld var í miklu „afhaldi" hjá henni fyrir Ijúfan og ljóðrænan stíl, þó svo að hann væri „ekkert kraftaskáld” eins og hún komst að orði. Hún sagði mér ennfremur, að Valdimar Ásmundsson myndi eiga meira í rímunum en menn gerðu sér Guömundur skólaskáld. Og hver orti svo Alþmgisrímurnar? Eöli málsins samkvæmt verður sú gáta ekki ráöin til fulls. 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.