Ný saga - 01.01.1991, Qupperneq 50

Ný saga - 01.01.1991, Qupperneq 50
hægt að kvarta því ef t.d. ljósmyndir eru teknar sem dæmi, þá liefur nokkuð verið leitað til okkar en þá er það ókostur að það á ennþá eftir að gera ljós- myndasafnið aðgengilegra. Þar er skráningin auðvitað efst á hlaði en það stendur fljótlega til bóta. Annars er þetta þröngur hópur sem kemur og best gæti ég trúað að það væru í rauninni ekki margir sem vita af ljós- myndasafninu hér. Ég held reyndar að sagnfræðingar séu nógu meðvitaðir um ljósmyndir og notagildi þeirra en kannski síður um ýmislegt annað sem gæti komið þeim að gagni eins og td. sýningarnar. Sýningarnar eiga náttúrlega að vera árangur af ákveðinni sagnfræðistúdíu, þetta er í raun bara ákveðinn framsetningarmáti á niður stöðum. HÚSVERND Hver er þín stefna í htís- friöunarmálum í grófutn dráttum? Eiga htís ekki bara aö standa þar sem þau voru reist, frekar en aö Jiytja þatt á safn? Og jafnvel flytja þau af safninu þangað sem þau stóðu áður! Hefur sá tnöguleiki veriö rœddur? Það hafa komið upp slíkar hugmyndir í sambandi við Dillonshús til dæmis og Laufásveginn. Lóðirnar sem þessi hús stóðu á eru enn auðar. Hús em nefnilega ekki flutt í dag nema þau séu fyrir og ekki möguleiki á að þau fái að standa áfram á sínunr stað. Þetta hefur breyst; í upphafi hefur kannski meira verið sóst eftir ákveðnunr húsum. En það sem við berjumst fyrst og fremst fyrir er að hús séu varðveitt í sínu upphaflega umhverfi. Þau hafa fyrst og fremst gildi á þeim stað sem þau hafa staðið á, það er engin spurning. Það kemur fyrir samt að hús geti ekki fengið að standa áfram á sínunr stað og þá leggjum við til að húsið sé flutt innan miðbæjarins eða viðkomandi hverfis. Þetta á að sjálfsögðu við um hús sem hafa eitthvert gildi, það em náttúrlega til hús sem hafa ekki varðveislugildi. En ef hús hafa slíkt gildi, þá oftast fyrst og fremst af byggingasögulegum ástæðum, þá á þetta við. Dæmi um þetta gæti verið Tjarnargata 3c sem var inn á Alþingisreit, þar sem var búið að samþykkja í Aðalskipulagi að yrði gert bílastæði eða jafnvel byggt nýtt Alþingishús, jóað hús varð að víkja, hvað sem liver sagði. Þá fannst okkur eftirsóknarverðara að llytja húsið til innan þess svæðis sem jrað tilheyrði heldur en að fara með það á safn. Þegar hús er geymt á safni þá missir það ákveðið líf, |raö er ekkert hægt að neita því. Mér finnst mikilvægt að reyna að halda í jiennan gamla kjarna í miðbænum, þó svo að það þýði að það þurfi að flytja þau eitthvað til í neyðartilvikum. Svo kemur auðvitað fyrir að hús eru mikilvægir safngripir, eins og til dæmis Vesturgata lób - Gröndalshús - sem er bakhús, mjög sérstakt bæði hvað varðar byggingastíl og sögu. í því tilviki mætti segja að húsið sé mikilvægur safngripur sem hægt væri að rökstyðja flutning á til safns, svo dænri sé nefnt. Þannig að þaö eru dæmi um hús sem væri kannski frekar leggjandi á sig að flytja á safn en að flytja þau til innan ákveðins reits sem er þó aðalstefnan. Annað sem kemur til álita varðandi þessi hús sem hafa gildi sem fulltrúar ákveðins stíls, er að ef einkaaðili kaupir slíkt hús með það fyrir augum að nota það sjálfur, þá flytur hann það á sína lóð, gerir það upp með það fyrir augum að nota það sem íbúðarhús og það þýðir ákveðnar breytingar. Ef húsið fer hins vegar á safn þá Bakkastígur 9 um 1930. Húsiö varbyggt 1884 í landi Ánanausta og ereinn af steinbæjunum sem enn standa oq hafa nú veriö triðaöir. 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.