Ný saga - 01.01.1995, Qupperneq 54

Ný saga - 01.01.1995, Qupperneq 54
 Fomar menntir í Hítardal bls. lxxxii-xcvi; Landnámabók. Ljósprentun handrita. Jakob Benediktsson ritaði inngang (Rvk., 1974), bls. xxi-xxiii, 563-622. 25. Jón Rorkelsson, „Fátt eitt um sfra Þórð í Hítardal og Melabók", Skírnir (1922), bls. 30-31. - í þessu efni nefn- ir Jón einkum til Melabók og Reykjarfjarðarbók Sturl- ungu, en hin síðarnefnda var á 17. öld í eigu Gísla Jóns- sonar í Reykjarfirði í Arnarfirði, en hann var sonur Ástríðar, dóttur Gísla lögmanns. Sturlunga er einungis varðveitt í tveimur skinnhandritum, Reykjarfjarðarbók (AM 122 b fol.) og Króksfjarðarbók (AM 122 a fol.), hin síðarnefnda var um tíma í eigu bróður Ástríðar, Stein- dórs Gíslasonar sýslumanns á Knerri sem fengið hafði bókina af Vestfjörðum, en úr eigu hans komst bókin til Rórðar sonar hans sem lést í brúðkaupinu í Hítardal 1668. - í þessu samhengi má einnig minna á að móður- systir séra Þórðar í Hítardal var Guðrún, dóttir Gísla lög- manns Þórðarsonar og kona Magnúsar Björnssonar lög- manns á Munkaþverá, er var mikill bókamaður og kann að hafa fengið bækur með konu sinni, sjá Sigurjón Páll Is- aksson, „Magnús Björnsson og Möðruvallabók", Saga (1994), bls. 141^17. 26. Olafur Halldórsson, „Um Húsafellsbók", - Grettis- fœrsla (Rvk., 1990), bls. 147-166 (fyrst pr. í Minjar og menntir, Rvk., 1976). 27. Sturlunguuppskriftin er í AM 437-38 4to, Flóa- mannasaga í AM 515 4to. 28. AM 445 a 4to og AM 447 4to. 29. Guðrún Ása Grímsdóttir, „Á bólgu borið flyðrulýsi bætir“, Gullastokkur fœrður Gunnlaugi Ingólfssyni fimmtugum (Rvk., 1994), bls. 25-28. 30. Ágripið er ásamt fleiru í Lbs. 1960 8vo. Sjá Mariane Overgaard, „AM 124 8vo: En Islandsk schwank-sam- ling“, Opusctda VII. Bibl. Arnamagnæana Vol. XXXIV. (Kh., 1979), bls. 311-12. 31. Jakob Benediktsson gaf út ævisögu, ritgerðir og bréf Gísla, sjá Jakob Benediktsson, Gísli Magnússon (Vísi- Gísli) Safn Fræðafélagsins XI (Rvk., 1939). - Mæður þeirra séra Þórðar og Gísla sýslumanns, Guðríður og Guðrún, voru systur. Gísli var fæddur 1621, lést hjá Guð- ríði dóttur sinni, biskupsmaddömunni í Skálholti, árið 1696. 32. Jakob Benediktsson, Gísli Magnússon, bls. 57-63 og viðeigandi athugagreinar Jakobs. 33. Alþingisbækur íslands VI (Rvk., 1933-1940), bls. 251-52; Jakob Benediktsson, Gísli Magnússon, athuga- grein nr. 27, bls. 95. 34. Alþingisbœkur íslands VI, bls. 705. 35. Skjöl um hylling íslendinga 1649 við Friðrik konung þriðja með viðbœti um Kópavogssœrin 1662. [Utg. Jón Þorkelsson]. (Rvk., 1914), bls. 94, 99-102. 36. Breve fra og til Ole Worm III. Oversat af H. D. Schepelern. (Kh., 1968), bls. 400; Guðmundur Andrés- son, Deilurit. Islenzk rit síðari alda 2. bindi. Jakob Bene- diktsson bjó til prentunar (Kh., 1948), bls. xm. 37. Jakob Bencdiktsson, „Den vágnende interesse for sagalitteraturen pá Island i 1600-tallct“, Lœrdómslistir. (Rvk., 1987), bls. 227—41 (fyrst pr. í Maal og minne 1981); Arngrímur Jónsson, Crymogœa. Safn Sögufélags 2. bindi [Þýðing og inngangur eftir Jakob BenediktssonJ, (Rvk., 1985), sbr. einnig Peter Springborg, „Antiqvæ Historiæ lepores - om renæssancen i den islandske hándskrift- produktion i 1600-tallet“, Gardar VIII (Lund 1977), bls. 53-89. 38. Séra Þórður hefir beðið biskup að Ijá sér Sturlungu árið 1664, Ur bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar. Safn fræðafélagsins XII. Jón Helgason bjó til prentunar (Kh., 1942), bls. 181. Hinsvegar hefir séra Þórður að lík- indum léð eða fengið biskupi á annan hátt uppskrift ætt- artölubókar sinnar sem biskup lét séra Jón Erlendsson skrifa eftir og er uppskrift séra Jóns nú í Lbs. 42 fol. sem áður er getið. - Páll Eggert Olason skrifaði í ritinu Saga íslendinga V. Seytjánda öld (Rvk., 1942), bls. 302-303, að höfuðrit síra Þórðar í Hítardal væri „ætlartölubók hans. Þá bók samdi hann að hvötum Brynjólfs byskups Svcins- sonar.“ Sama er uppi á teningnum í fjölriti eftir Óskar Halldórsson, Bókmenntir á lœrdómsöld (Rvk., 1972, 2. útg. 1979), bls. 85. Hvergi liefi ég fundið fót fyrir því að séra Þórður hafi santið ættartölubók að hvötum eða tilhlutan Brynjólfs biskups. 39. Ole Worm’s Correspondence with lcelanders. Ritstj. Jakob Benediktsson. Bibliotheca Arnamagnæana Vol. VII (Kh„ 1948). 40. Breve fra og til Ole Worm III, bls. 379. 41. Þorvaldur Thoroddsen, Landfrœðissaga íslands IV (Kh„ 1904), bls. 240—45. 42. Arngrímur Jónsson. Crymogœa, bls. 31, 33-34, 200-212. 43. Landnámabók. Melabók AM 106. 112 fol., bls. 143. 44. Sbr. Jón Jóhannesson, Gerðir Landnámabókar. (Rvk., 1941), bls. 204-205; íslendingabók. Landnáma- bók. Islenzk fornrit I. Formáli Jakobs Benediktssonar, bls. cii-ciii; Þorvaldur Thoroddsen, Landfrœðissaga Is- lands I (Rvk., 1892-96), bls. 146-238. - Sverrir Tómasson ræðir eftirmála Þórðarbókar og skoðanir annarra vís- indamanna á honunt í doktorsriti sínu, Formálar ís- lenskra sagnaritara á miðöldum (Rvk., 1988), einkum bls. 105-107 og 324-25. Helst er að skilja að Sverrir fallist á að eftirmálinn sé miðaldagóss þar sem fyrsta sinni konti fram föðurlandsást í íslenskum ritum; föðurlandsást gal af sér „allmörg rit á 12. öld í Evrópu" segir hann, en harmar að hinn eini marktæki vitnisburður um föður- landsásl í íslenskum miðaldaritum sé í eftirmála Þórðar- bókar. 45. Jón Jóhannesson, Gerðir Landnámabókar, bls. 32-36; Islendingabók. Landnámabók, bls. xciv-xcv. 46. Arngrímur Jónsson, Crymogœa, bls. 53. 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.