Ný saga - 01.01.1995, Side 65

Ný saga - 01.01.1995, Side 65
Siðferðilegar fyrirmyndir á 19. öld eðlis en ekki tilfinningarlegs" eins og Hjalti Hugason kemst að orði í grein sinni um trúar- hætti á íslandi."’ Píetisminn lagði á hinn bóg- inn meira upp úr innlifun og tilfinningu í garð trúarinnar en hafði lítil áhrif á trúarhugsun landsmanna, að áliti Hjalta. Þó hafði píetism- inn mikil álu if á uppeldismál frá rniðri 18. öld og allt til loka 19. aldar. Hjalti Hugason telur að rétttrúnaðurinn liafi að mestu haldið velli þrátt fyrir ýrnsar trúarlegar hræringar og hjálpaði þar til nýrétttrúnaðarhreyfingin sem skaut upp kollinum urn miðja 19. öld.17 Þessar trúarstefnur mynduðu hver með sínum hætti þann farveg sem trúarboðskapnum var veitt eftir til alþýðu manna á tímabilinu. Hér er nauðsynlegt að freista þess að meta árangur tveggja leiða sem kirkjan fór við útbreiðslu- starf sitt og hugmyndanna sem þeim fylgdu. Annars vegar er um að ræða kverlærdóminn, en kverið þurftu öll börn að tileinka sér, og hins vegar húslestrana sem lesnir voru á kvöldvökunum. Það þarf ekki að orðlengja að kverlærdóm- urinn setti sterkan svip á samskipti barna og kirkju. Hann var fyrstu beinu formlegu kynni einstaklinga 19. aldar af kirkjunni og fræðum hennar. Um þetta efni segir Loftur Guttornrs- son: Eins og áður segir voru fræðaútskýringarn- ar - eina skyldubundna námsefnið undir fermingu fyrir utan sjálf Fræðin minni - torf sem fullorðnum leikmönnum var tæp- ast ætlandi að botna í. Það er líka afar sennilegt að hin knúsaða framsetning á trú- argreinunum hafi þvælst mjög fyrir þeirri innrætingu og siðferðilegu uppbyggingu sem stefnt var að. En úr því að þannig var háttað um námsefni sem var einkum ætlað börnum og ungdómi, má fara nærri um að annað prentað mál - sem var eintómt guðs- orð að kalla - hefur ekki verið sérlega að- gengilegt fyrir þau.18 Þetta átti einkurn við lærdóm barna mestan hluta 18. aldar að dómi Lofts. Kverin sem börn lærðu á 19. öldinni voru á mjög svipuð- um nótum en ef til vill ekki eins tyrfin.'9 Og við þetta allt bætir Loftur síðan: „Frá sjórnar- lióli nútíðarmanna er raunar með ólíkindum Mynd 4. Siðferðilegt uppeldi var í verkahring kirkjunnar. Kirkjuferð á sunnudögum var ómissandi þáttur í lífi manna. Myndin sýnir kirkjugesti í Lágafells- kirkju snemma á þessari öld. 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.