Ný saga - 01.01.1995, Síða 83

Ný saga - 01.01.1995, Síða 83
Almenna bænarskráin, tveggja alda afmæli Mynd 4. í varnarriti sínu (Forsvar ... , bls. 93 og 228) benti Magnús Stephensen á það sem eitt dæmi af mörgum um dýrar innfluttar vörur, að í Djúpavogs- verslun kostaði ein saumnát heilan skiiding. Þessu mótmælti Christian Gynther Schram verslunarstjóri þar (sfðar á Skagaströnd) í stuttu svarriti sínu, Syenaalen og Enskillingen, og komst þar m.a. svo að orði (bls. 14) „... ja! jeg synes endog at see Hr. Laugmanden frem- staae for det islandske Folk med en Syenaal I den ene og en Kobberskilling i den anden Haand, og saaledes med begge Hænder fulde af Lögn fortælle Folket om de Danskes uudstaaelige Handel. “ I upphafi bækl- ingsins er viðeigandi skopmynd af Magnúsi veifandi saumnál og skildingi. (Christian Gynther Schram: Syenaalen og Eenskillingen. Et Par Ord til Laugmand Magnus Stephensen og hans Södskendebarn i Island. Kh. 1799). hægt að bera fram neinar almennar kærur yfir háu verðlagi og slæmum vörum, sem og að embættismenn í landinu ættu að vera kaup- mönnum hjálplegir. Öllum óskum um aukið eftirlit með versluninni var þannig hafnað og fullyrt að sá samdráttur, sem orðið hefði í sigl- ingum til landsins og versluninni, stafaði ein- göngu af styrjöldinni og úr myndi rætast að henni lokinni.23 Hægt var meira að segja að benda á auknar siglingar árin 1796-97. Og því má bæta við að þær fóru heldur vaxandi næstu árin en tóku síðan aftur að dragast saman upp úr aldamótunum. Út yfir tók svo eftir að Danir lentu í styrjöldinni haustið 1807 og áttu í ófriði við Breta og fleiri þjóðir næstu sjö árin.24 Veiting frekara verslunarfrelsis dregst á langinn í fríhöndlunarlögunum sjálfum var gert ráð fyrir því, að þau yrðu endurskoðuð árið 1807. Þess vegna fannst ráðamönnum í Kaup- mannahöfn líka, að það gæti vel beðið þang- að til að íhuga hvort ástæða væri til að auka verslunarfrelsi Islendinga. Þegar svo að þeirri endurskoðun kom var ekkert á þetta atriði minnst. Nokkrar úrbætur voru loks gerðar með endurskoðuninni árið 1816, er fasta- kaupmönnum á íslandi voru leyfð bein við- skipti við utann'kislönd en þó eingöngu á skipum í eigu þeiiTa sjálfra eða annarra danskra þegna. Þannig var áfram ríghaldið í grund- vallaratriði nýlendufyrirkomulagsins á versl- uninni. Erlendum þegnum var þá að vísu leyft að sigla til íslands sem lausakaupmönnum, en gegn svo háum leyfisgjöldum að það svaraði yfirleitt ekki kostnaði. Hélst þetta svo þar til íslenska verslunin var loks gefin frjáls með lögum 15. apríl 1854 sem tóku gildi 1. apríl 1855.25 * Höfundur naut styrks frá Rannsóknarráði Islands við að rannsaka viðfangsefni þessarar greinar. 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.