Ritmennt - 01.01.2005, Page 15
RITMENNT
HANNES HAFSTEIN OG KVENNABARÁTTAN
sonur hjónanna Kristjönu Gunnarsdóttur Havstein og Péturs
Havstein amtmanns. Hann settist á skólabekk í Lærða skólan-
um vorið 1874, þá 13 ára gamall. Þau sex ár sem hann stundaði
nám í Reykjavík bjó hann á heimili hálfsystur sinnar, Þórunnar
Jónassen. Sarna ár og Hannes settist á skólabekkinn stóð Þórunn
fyrir stofnun Thorvaldsensfélagsins ásamt fleiri konum, en það
var fyrsta kvenfélagið sem stofnað var í Reykjavílc.
Arið 1877, þegar Hannes Hafstein var sextán ára gamall, gerð-
ist móðurbróðir hans, Eggert Gunnarsson, einn af stofnendum
skóla handa ungum stúlkum að Laugalandi í Eyjafirði. Móðir
Hannesar, Kristjana, lagði skólanum til húsnæði á eigin heimili
og vann honum ýmis góð verk. Þetta var annar kvennaskólinn
sem stofnaður var í landinu, sá hinn fyrsti í Reykjavík árið 1874.
I skólanefnd Kvennaskólans í Reylcjavík sat systir Hannesar,
Þórunn Jónassen, árin 1878-86 og móðir lians, Kristjana Havstein,
arin 1881-89.4 Kvennaslcólarnir veittu kennslu í eitt til tvö ár og
voru einu möguleikar ungra stúlkna til náms hér á landi. Telpur
og drengir lærðu að lesa lieima við og draga til stafs, svo sem
lögboðið var, en engin tækifæri önnur voru fyrir námfúsar stúllc-
ur sem einhver vildi lcosta til náms.
Arið 1880 laulc Hannes Hafstein stúdentsprófi frá Lærða
slcólanum, þá nítján ára gamall. Sama ár settist á skólabelclc
í Kvennaslcólanum á Laugalandi 24 ára gömul lcona, Bríet
Bjarnhéðinsdóttir að nafni. Bríet (1856-1940) fæddist á Haulcagili
í Vatnsdal í Húnavatnssýslu, elsta barn lrjónanna Kolfinnu Snæ-
bjarnardóttur og Bjarnhéðins Sæmundssonar. Kolfinna var elclci
heilsuhraust, og því lcom það í hlut Bríetar að talca við liúsmóð-
urstörfunum um fermingu. Bjarnliéðinn lést er Bríet var um
tvítugt, og brá þá móðir liennar húi. Bríetar biöu einungis tveir
bostir í lífinu eins og flestra annarra lcvenna á íslandi: vinnu-
mennska eða lijónaband. Bríet gerðist vinnulcona. Hún var liins
vegar svo lieppin að liúsbændur lrennar voru þau séra Arnljótur
Olafsson og Hólmfríður Þorsteinsdóttir á Bægisá en Arnljótur
°g Kolfinna Snæbjarnardóttir, móðir Bríetar, voru systlcina-
Jiörn. Systir Hólmfríðar var Valgerður Þorsteinsdóttir, slcólastýra
Kvennasltólans á Laugalandi, en þar sat Arnljótur í slcólanefnd.
Koatai* 25 aura. í
cfrtíet eBjat nUjc2ÚHóSóttk. FYRIRLESTUR UM HAGI OG "RJICTTlNllI KVENNA.
INNIHALD: Inngaugur.—Rifið hans Adams.—Nifturlíáging i kvcnuu hjú Gyðingura og 11. foruþjóðura.—Páll skipar konum aft þcgja.-Nauftungar-giptingar ú iniðöldunum.—Rjettiiuli kvenna hjú Spartverjum.— Konurbrcundarlifandi.—Vegur og rjottindi kvenna ú Norðurl. í fornöld.—Norfturlandabíiar fagna hinni kristnu kenning tttn undiroknn kvenna.—Biflian höfð uft skúlkaskjóli.—Utnbmtur ú rjottindum og högum kvonna nú ú timum í ýmstun löuduin.—Um lingi og rjettindi kvonna k Ísíandi i fomöld.—Hvaft hiö kvonnloga or.—Ástand fal. kvonna á siftustu Öldum.—öfugt uppoldi,—Moftfcrft bienda ú konura sínum. — Fjúrrúft konunnar. — Kosningarrjcttur kvcnna: akólagöngurjottur. —Konur.scm hafa stund- aö visindi.—Ilvaft íslendingar eiga konunum aft liakka.—Kvonnaskólarnir lijer ú laudi.—Hugsunar- hátturinn Jiarf aft brcytoíit.—Kjör vinnukonunnar. —Skyldur hösmófturinnar.
KBVK.UVÍK. Kostnaðarmaftur : Siguröttr Kristjánason. 1888.
ísafoldarpreutsmiöjo.
Hinn 30. desember 1887 hélt
Bríet Bjarnhéðinsdóttir
fyrirlestur í Góðtemplara-
húsinu sem hún ncfndi
Fyiirlestur um hagi og rjett-
indi kvenna. Hann var gefinn
út 1888.
4 Sjá Kvennaskólann í Reykjavík 1874-1974.
11