Ritmennt - 01.01.2005, Page 15

Ritmennt - 01.01.2005, Page 15
RITMENNT HANNES HAFSTEIN OG KVENNABARÁTTAN sonur hjónanna Kristjönu Gunnarsdóttur Havstein og Péturs Havstein amtmanns. Hann settist á skólabekk í Lærða skólan- um vorið 1874, þá 13 ára gamall. Þau sex ár sem hann stundaði nám í Reykjavík bjó hann á heimili hálfsystur sinnar, Þórunnar Jónassen. Sarna ár og Hannes settist á skólabekkinn stóð Þórunn fyrir stofnun Thorvaldsensfélagsins ásamt fleiri konum, en það var fyrsta kvenfélagið sem stofnað var í Reykjavílc. Arið 1877, þegar Hannes Hafstein var sextán ára gamall, gerð- ist móðurbróðir hans, Eggert Gunnarsson, einn af stofnendum skóla handa ungum stúlkum að Laugalandi í Eyjafirði. Móðir Hannesar, Kristjana, lagði skólanum til húsnæði á eigin heimili og vann honum ýmis góð verk. Þetta var annar kvennaskólinn sem stofnaður var í landinu, sá hinn fyrsti í Reykjavík árið 1874. I skólanefnd Kvennaskólans í Reylcjavík sat systir Hannesar, Þórunn Jónassen, árin 1878-86 og móðir lians, Kristjana Havstein, arin 1881-89.4 Kvennaslcólarnir veittu kennslu í eitt til tvö ár og voru einu möguleikar ungra stúlkna til náms hér á landi. Telpur og drengir lærðu að lesa lieima við og draga til stafs, svo sem lögboðið var, en engin tækifæri önnur voru fyrir námfúsar stúllc- ur sem einhver vildi lcosta til náms. Arið 1880 laulc Hannes Hafstein stúdentsprófi frá Lærða slcólanum, þá nítján ára gamall. Sama ár settist á skólabelclc í Kvennaslcólanum á Laugalandi 24 ára gömul lcona, Bríet Bjarnhéðinsdóttir að nafni. Bríet (1856-1940) fæddist á Haulcagili í Vatnsdal í Húnavatnssýslu, elsta barn lrjónanna Kolfinnu Snæ- bjarnardóttur og Bjarnhéðins Sæmundssonar. Kolfinna var elclci heilsuhraust, og því lcom það í hlut Bríetar að talca við liúsmóð- urstörfunum um fermingu. Bjarnliéðinn lést er Bríet var um tvítugt, og brá þá móðir liennar húi. Bríetar biöu einungis tveir bostir í lífinu eins og flestra annarra lcvenna á íslandi: vinnu- mennska eða lijónaband. Bríet gerðist vinnulcona. Hún var liins vegar svo lieppin að liúsbændur lrennar voru þau séra Arnljótur Olafsson og Hólmfríður Þorsteinsdóttir á Bægisá en Arnljótur °g Kolfinna Snæbjarnardóttir, móðir Bríetar, voru systlcina- Jiörn. Systir Hólmfríðar var Valgerður Þorsteinsdóttir, slcólastýra Kvennasltólans á Laugalandi, en þar sat Arnljótur í slcólanefnd. Koatai* 25 aura. í cfrtíet eBjat nUjc2ÚHóSóttk. FYRIRLESTUR UM HAGI OG "RJICTTlNllI KVENNA. INNIHALD: Inngaugur.—Rifið hans Adams.—Nifturlíáging i kvcnuu hjú Gyðingura og 11. foruþjóðura.—Páll skipar konum aft þcgja.-Nauftungar-giptingar ú iniðöldunum.—Rjettiiuli kvenna hjú Spartverjum.— Konurbrcundarlifandi.—Vegur og rjottindi kvenna ú Norðurl. í fornöld.—Norfturlandabíiar fagna hinni kristnu kenning tttn undiroknn kvenna.—Biflian höfð uft skúlkaskjóli.—Utnbmtur ú rjottindum og högum kvonna nú ú timum í ýmstun löuduin.—Um lingi og rjettindi kvonna k Ísíandi i fomöld.—Hvaft hiö kvonnloga or.—Ástand fal. kvonna á siftustu Öldum.—öfugt uppoldi,—Moftfcrft bienda ú konura sínum. — Fjúrrúft konunnar. — Kosningarrjcttur kvcnna: akólagöngurjottur. —Konur.scm hafa stund- aö visindi.—Ilvaft íslendingar eiga konunum aft liakka.—Kvonnaskólarnir lijer ú laudi.—Hugsunar- hátturinn Jiarf aft brcytoíit.—Kjör vinnukonunnar. —Skyldur hösmófturinnar. KBVK.UVÍK. Kostnaðarmaftur : Siguröttr Kristjánason. 1888. ísafoldarpreutsmiöjo. Hinn 30. desember 1887 hélt Bríet Bjarnhéðinsdóttir fyrirlestur í Góðtemplara- húsinu sem hún ncfndi Fyiirlestur um hagi og rjett- indi kvenna. Hann var gefinn út 1888. 4 Sjá Kvennaskólann í Reykjavík 1874-1974. 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.