Ritmennt - 01.01.2005, Page 21
RITMENNT
HANNES HAFSTEIN OG KVENNABARÁTTAN
en undantelcning, jafnvel þótt í hlut eigi venslafólk og vinir.
Hannes Hafstein verðskuldar í mínum huga nafngiftina leiðtogi
fyrir það að hafa greitt kvenréttindum götu á íslandi - þótt Bríet
sé auðvitað Leiðtoginn.
Heimildir
Auður Styrkársdóttir, Barátta um vald. Konur í bæjarstjórn Reykjavíkur 1908-
1922. Reykjavík, 1994.
Bríet Bjarnhéðinsdóttir, „Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna", John Stuart
Mill, Kúgun kvenna. Reykjavík, 1997.
Brlet Héðinsdóttir, Strá í hreiðrió. Bók um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. Reykjavík,
1988.
Guðjón Friðriksson, „Konur á karlafundi: öld liðin síðan fyrsta konan kaus í
Reykjavík", Ný saga 1988 (2), bls. 54-59.
Kristján Albertsson, Hannes Hafstein. Æfisaga. I—III bindi. Reykjavík, 1961-
1964.
Kvennablaðið. Reykjavík, 1895-1919.
Kvennaskólinn í Reykjavík 1874-1974. Reykjavík, 1974.
Olafur Ólafsson, Olnbogabarnið. Um frelsi, menntun og rjettindi kvenna.
Reykjavík, 1892.
Sigríður Th. Erlendsdóttir, Veröld sem ég vil. Saga Kvenréttindafélags íslands
1907-1992. Reykjavík, 1993.
Þorsteinn Gylfason, „Inngangur", John Stuart Mill, Frelsið. Reykjavík, 1970.
17