Ritmennt - 01.01.2005, Page 37
RITMENNT
leit, er hún engu að síður forvitnilegt við-
fangsefni.
I handriti, sem varðveitt er í Lands-
bókasafni, Lbs 3501 8vo, og runnið er frá
Jóni Espólín og mun vera frá 1835, er Saga
af Árna ljúflingi. Þar segir meðal annars svo
á 43. bls.: „D. hvað skal vera best að bera
á sér til að fá auðnu? K. Það er margt. Til
eru lulclcusteinar og grös, og margs kyns
blöð sem lærðu mennirnir þekkja og er
það sumt æði galdralegt, en eg hefi besta
trú á himnabréfinu, sem sást fljúgandi í
Þískalandi, slcrifað með gylltum bókstöf-
urn, D. hvað hefur það inni að halda? K. Það
er höfuð innihald þess, að hverr sem vinnur
á sunnudegi sé bölfaður."
Elclcert segir hér annað frá efni himna-
bréfsins en það, að sunnudagsvinna er for-
dæmd. Verður ekki annað séð en bann og
viðurlög við henni sé einn meginþáttur
himnabréfanna, þótt orðalag sé misharðort
í þeim efnum.
í Handritadeild Landsbókasafns íslands
- Háskólabókasafns (Hér eftir skammstaf-
að samkvæmt gamalli hefð Lbs.) eru all-
rnörg handrit, þar sem í eru ýmsar gerðir
himnabréfa. Sum handrit eru komin frá
Bókmenntafélaginu (ÍB) og önnur frá Jóni
Sigurðssyni (JS). Slcal nú litið á lrið lielzta
úr þeim handritum, þar sem himnabréfið
kcmur fyrir.
ÍB 135 8vo. Þetta handrit er slcrifað á 19.
öld, og eru ýmsar liendur á því. Aftast í liand-
ritinu er himnabréf. Er það átta blaðsíður.
Fyrsta og síðasta blaðsíðan eru máðar og því
erfitt sums staðar að lesa textann. Aftasta
blaðið er þó noldcurn veginn læsilegt. Getur
það bent til þess, að einlrver hafi borið það
á sér innan lclæða og slcriftin hafi máðst
HIMNABRÉF ÖMMU MINNAR
við það. Aðrar síður eru mjög slcýrar og vel
slcrifaðar. Það, sem styður það, að þetta
himnabréf hafi verið borið á sér, er, að það
er í áttablaðabroti eins og Hb. Eins og áður
segir, er fyrsta blaðið torlesið.
í íslenzlcum þjóðsögunr Jóns Árnasonar,
II, 1864, bls. 53 og áfram segir frá himna-
Irréfi lrér á landi. Þar segir fyrst frá hjátrú
úr pápislcu og nú sé öllunr slílcum hégiljum
hætt. Svo segir orðrétt: „Annað mál er með
himnabréfið, sem Kristur átti að hafa slcrifað
sjálfur og látið Milclcael höfuðeingil birta á
Þýzlcalandi. [Neðanmáls segir Jón Árnason:
„Dr. Maurer hefir heyrt, að það hafi átt að
vera Gabríel eingill, senr birti bréfið. Isl.
Vollcss. 207. bls.; en í 4 afslcriptunr, senr eg
lrefi af bréfinu, er tilnefndur Milclcael."] Ein
saga er það, að þegar búið var að lesa það
og slcrifa það, hafi það horfið. En inngángur
bréfsins nrótmælir þeirri sögn. Aíslcriptir
af þessu bréfi lrafi þólct allmerlcilegar á
íslandi, og sunrir segja, að gamlar lconur beri
þær enn á sér, og trúi þær því, að það verji
sig öllunr voða." Síðan birtir Jón Árnason
bréfið. Er rétt að endurbirta það hér, eins
og Jón eða Maurer gengu frá því til prent-
unar í Þjóðsögunum, sem sýnishorn til sam-
anburðar við mitt bréf.
Himna-bréf. Útslcript af bréfi því, sem drottinn
Jesús hefir oss opinberað fyrir höfuðeingilinn
Michael, og hann sjálfur slcrifað hefir í staðn-
um Michaelsborg, elclci lángt frá Fríborg. Þar
hélclt eitt bréf; en hvar á það hélclc vissi eing-
inn. Það var skrifað með forgyltum bókstöfum.
[Hver eptir því bréfi vill slcrifa, til þess hneigir
það sig niður. Frá [er tekið eptir handriti, sem Kristján
Björnsson í Hrafnhólum hefir átt; en héðan og út bréfið
er tekið eptir galdrakverinu á skinni á stiftsbókasafninu í
Reyltjavík. Um gullbrefið sjá Symbolæ ad geogr. med. ævi
edd. Werlauff. 1821. 56. bls.; ennfremur Kyrjalaxsögu. Sjá enn-
fremur Leiðarvísan Brands skálds v. 6-12 (Fjögur gömul kvæði
33