Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 44

Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 44
JÓN AÐALSTEINN JÓNSSON RITMENNT Hefur hún því auðsæilega vakið athygli margra. Hún er eftir V. E. Clausen og nefnist Det folkelige danske tiæsnit i etbladstiyk 1565-1884. í bókinni er rakin saga tréskurðar, sem gerður var meðal annars til að framleiða á pappír myndir af margs konar tilefni. Hafa þær margar varðveitzt fram á okkar daga. Tréskurður er elzta aðferð til að fjöl- falda myndir, og er hún upprunnin í Kína, þar sem pappírinn uppgötvaðist einnig. Elztu tréskurðarmyndir í Evrópu eru frá 14. öld og koma frá Þýzkalandi, Frakklandi og Niðurlöndum. Svonefnd flugbréf komu einnig upp í Evrópu á 16. og 17. öld og þá meðal annars sem einblaðsprent. Voru þau í reynd forveri mánaðar- og dagblaða, sem síðar lcomu fram. Varð útgáfa slíkra bréfa sérstök iðngrein, ef svo má orða það, og nefndust þeir, sem hana stunduðu, bréf- málarar, sbr. á þýzku Briefmaler og dönsku Brevmaler. Himnabréf voru meðal þessa einblaðs- prents. Trúlega hafa þau í þessari gerð borizt snemma til Danmerkur frá Þýzkalandi, enda samgöngur tíðar milli þessara landa og þýzka lítil hindrun fyrir Dani. Vafalaust hefur samt fljótlega verið hugað að því að þýða himnabréfið á dönsku og prenta í Danmörku. Þannig er álitið, að elzta varð- veitta himnabréfið þar í landi, Et Biev udi Kiicken til St: Geimana, sem þýtt var úr þýzku og prentað 1720, eins og fyrr segir, hafi verið prentað í Danmörku, þótt það komi ekki fram á sjálfu bréfinu. Er það geyrnt í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Við samanburð getur enginn vafi leik- ið á því, að það er einmitt samsvarandi texti þessa danska himnabréfs frá 1720, sem ónefndur íslenzlcur skrifari hefur haft fyrir framan sig, þegar hann íslenzkaði það og afritaði á 18. öld og staðfærði að nokkru leyti. Það bréf hefur svo örugglega legið til grundvallar Hb ömrnu minnar og öðrum þeim himnabréfum, sem skrifuð voru upp á 18. og 19. öld. Engar heimildir hafa aftur á móti komið fram um það, að himnabréf hafi verið prent- uð á íslandi eða þau borizt óþýdd erlendis frá. Hið síðarnefnda var í raun óhugsandi, þegar haft er í huga, að allt guðsorð varð að íslenzka allar götu frá Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar 1540, svo að íslenzk- ur almenningur fengi notið þess. Þar sem svo mikill samgangur var á þessum öldum við Danmörku og íslenzk- ir námsmenn sóttu háskólamenntun til Kaupmannahafnar, meðal annars í guð- fræði, hljóta íslendingar að hafa haft vitn- eskju um himnabréfið og efni þess. Þar sem margt í því hefur hins vegar þótt guðlast og ekki sæmandi kirkjunni, er næsta líklegt, að kirkjunnar menn hafi snúizt öndverðir gegn því og boðskap þess. Um það hef ég samt engar heimildir fundið. í upphafi bréfsins segir, að sjálfur Guð hafi skrifað það og sent til okkar á jörðinni með Mikael erkiengli. Eins er tekið frarn, að það sé skrifað með gylltum bókstöfum og sjáist í kirkjunni Germain eða í Cronboria- kalli. Þá er þess annars vegar getið í bréfinu, að fyrir hverjum þeim, sem vilji festa hönd á því, hörfi það, en hins vegar beygi það sig og opnist fyrir þeim, sem vilji afrita það. Allt lcemur þetta heim við orðalag í upp- hafi Hb og annarra íslenzlcra himnabréfa, svo sem lesendur hafa séð. Eina frávikið hér er, að staðurinn, þar sem það kom niður af 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.