Ritmennt - 01.01.2005, Síða 46

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 46
JÓN AÐALSTEINN JÓNSSON RITMENNT gerðina (Bodstypen), en vitaskuld með margs konar afbrigðum eða frávikum. Hann segir, að fyrri gerðin sé langalgengust í Danmörlcu og mikill fjöldi bréfa sé til af þeirri gerð. Þau voru einlcum notuð í styrjöldum, bæði Þriggja ára stríðinu og svo árið 1864. Hafði stór hluti danska hersins fengið þau í hend- ur, þar sem tilviljunarkennt samsafn af stórum bókstöfum lofar meðal annars vernd gegn stáli og blýi, gegn þrumum og elding- um og geti alltaf stöðvað blóðrennsli. Þessi bréf voru einnig algeng í heimsstyrjöldinni 1914-18 og eins í Krímstríðinu 1854-55, Ítalíustríðinu 1859 og fransk-þýzlca stríðinu 1870. Yfirbótabréfin eru tvenns konar. „A, bréf, sem talið er, að hafi fallið niður í Holstein (eða Ítalíu) og B, bréf, sem Mikael erkiengill færði manni að nafni Just, sem bjó í Assens. Afhendingin átti sér stað „eina mílu frá Assens við hús, sem lcallað var Myllu- húsið" “. Með B-gerðinni erum við á ákveðnum stað í Danmörku. Jafnvel er Just engin þjóð- sagnapersóna, heldur söguleg persóna, sem fæstir vita samt noldcuð um með vissu. Hann bjó raunar elclci í Assens, elcki einu sinni á Fjóni, heldur á Sjálandi, þar sem hann var velmetinn bóndi í Holbælchéraði og hét Just Jensen. Hann var fæddur 1648 og lcvæntist 1677 Önnu Jensdóttur. Bjuggu þau í Ondlose. Vejlager segir, að staðfæring B-gerðarinn- ar til Assens sé mjög útbreidd og þelclct á Suður-Jótlandi og raunar um alla Danmörlcu. Að sögn hans er þetta elclci rétt. Hann hóf að rannsalca þetta 1930-31. Þá lcomst hann að því, hversu útbreidd bréfin voru. Félclc hann jafnvel 80 bréf á einum degi. Þá lcom einnig í ljós, að urn allt land eru til staðbund- in himnabréf. Á Suður-Jótlandi fann liann fjögur bréf af yfirbótagerðinni og sjö bréf af verndargripsgerðinni, sem öll voru stað- færð, en að öðru leyti efnislega eins í aðal- atriðum. Sem sýnishorn telc ég hér himnabréfið, sem tengist Haderslev og Sonderborg. Það lrljóðar svo á dönslcu: HIMMEL-BREV Som Gud selv har slcrevet det med Guldbogstaver og hængt det over Doren (Daaben) i sin Kjirlce. Hvo dette Brev vil gribe, for den flyver det, men hvo som det vil udslcrive, for den bojer det sig og lulcker sig op. Paa en Miil nær Haderslev (eller Sonderborg) hændte det sig, at en Mand ved Navn Just (Navnene Jens, Peder og Mads forelcommer ogsaa), som boede i Haderslev (Sonderborg), modte en ung Karl i en stor Bruun Kappe uden Knapper. Den unge Karl gav Just et Brev, for at han lcunde give det til Præsten, men Præsten sagde. at naar han ingen Knapper havde i sin Kappe, maatte det være et Spogelse; derfor lcom den unge Karl anden Gang (nogle Breve har tre gange) til Just og sagde, at han var en engel, udsendt fra Gud, hvorpaa han slog sin Kappe til- side, og var da saa lys og slcinnende, at Just ilclce lcunne se paa ham for hans Klarheds Skyld, han blev ganslce blændet, som var det Solen, der var under den gamle Kappe. Den fremmede sagde, at Just ilclce slculde frygte; men gaa til Præsten og sige, at Gud ilcke havde Roe for de fattiges Suk og Raab, og Synden gár i Svang og bedrives af de fleste Mennesker i Christenheden. Brevet, Just fik overbragt, lyder saaledes: Hvo som arbejder om Sondagen er ilclce lylclce- lig i Himlen, som jeg selv siger. Denne Engel har jeg sendt til Eder for at I kan omvende Eder fra de onde Veje, som er Hovmod, mit Ords Fortræd, Mord, Tyveri, Fylderi, Banden, Vrede, Slcænden og Hævn og endnu mere som er mig saare haardt imod; hvorfor jeg er nod- 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.