Ritmennt - 01.01.2005, Page 52

Ritmennt - 01.01.2005, Page 52
JÓN AÐALSTEINN JÓNSSON RITMENNT engum vafa undirorpið, að það væri bezt geymt í opinberu skjalasafni, svo að þeir, sem vildu, gætu litið það þar augum. Og ekki hefur það dregið úr þessum ásetningi mínum við að kynnast ferli þessa dularfulla bréfs. Hins vegar hvarflaði jafnframt að mér, að einhverjum gæti þótt áhugavert að sjá himnabréfið á prenti. Þegar mér bauðst svo sú ágæta lausn, að Hb fengi inni í Ritmennt Landsbókasafnsins ákvað ég lolcs að setjast niður og láta eitthvert greinarkorn fylgja með. Alllengi hef ég verið að semja þessa ritgerð, og allt of lengi hefur aðalefniviður hennar, sjálft Hb, beðið þess að vera birtur. Þetta hefur skýrt komið fram hér að fram- an, svo að ekki er þörf að afsaka þann drátt frekar. Þegar ég fór alvarlega að hugleiða það að koma himnabréfinu fyrir almenningssjónir, komu ýmsar hugmyndir upp. Niðurstaðan varð sú, svo sem áður hefur komið fram, að birta bréfið orðrétt og stafrétt, eins og hinn ókunni ritari þess gekk frá því á sinni tíð. Þessu næst skyldu nokkur formálsorð fylgja, sem segðu frá tilvist þess í höndum mínum og eins um þann uppruna, sem mér væri kunnur. Sannleikurinn var lílca sá, að ég vissi næsta lítið um himnabréf og efni þeirra. Þetta varð til þess, aö ég fór að kynna mér málið nánar. Þá kom margt forvitni- legt fram, sem mér fannst ástæða til að lcanna nánar og láta fylgja Hb, til dæmis um sunnudagshelgi föðurfóllcs míns. Enda þótt ég geti ekki staðfest það, finnst mér eklci ólíklegt, að þá helgi megi að einhverju leyti rekja til himnabréfsins og þess boð- skapar, sem í því felst. Þó verður að hafa í huga það, sem segir um sunnudagshelgi og fleira í íslenskum þjóðháttum sr. Jónasar á Hrafnagili. Þar sem allmörg himnabréf hafa varð- veitzt hér á landi, er tæplega of djarft að álylcta, að þau hafi haft einhver áhrif víðar um land en í Meðallandi og Mýrdal og eins undir Eyjafjöllurn. Því miður hef ég ekki haft tök á að afla mér vitneskju um þetta. Mér þylcir ekki ólíklegt, að finna megi ýmsar vísbendingar um himnabréf hér á landi á víð og dreif í prentuðum sem óprentuðum heimildum. Enda þótt ýmislegt sé áreiðanlega enn ósagt um þetta mjög svo dularfulla bréf, sem himnabréfið er, vonast ég til þess, að það, sem hér hefur verið ralcið eftir margs lconar leiðum, sé allgóð viðbót við sjálft himnabréf ömmu minnar frá Eystri-Lyngum í Meðallandi. Eftir að gengið var frá þessari grein til prent- unar, hefur Ögmundur Helgason gefið út á vegum Landsbólcasafns Galdiakver. Ráð til varnar gegn illum öflum þessa og ann- ars heims, Reylcjavílc 2004. Auðráðið er að þetta lcver, sem fengið hefur safnmarlcið Lbs 143 8vo við slcráningu, er hið sama og Jón Árnason vitnar til í Þjóðsagnasafni sínu, eins og getið er um hér að framan, sem og Ólafur Davíðsson liér í tiivitnaðri grein. Slcýrist þá jafnframt hvers vegna sá síðar- nefndi nefnir tillcomu bréfsins eftir miðja 17. öld, en það lcemur heim og saman við umrætt lcver. 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.