Ritmennt - 01.01.2005, Side 56

Ritmennt - 01.01.2005, Side 56
GUNNAR HARÐARSON RITMENNT Halldór Laxness. Halldór byrjar á því að segjast aðeins vilja senda Brynjólfi „mjög einfalda afmæliskveðju". Það var og. Hvað meinar Halldór Laxness þegar hann segir einfaldal Hvers vegna velur hann ekki að segja „stutta"? Eða „hjartanlega"? Er það vegna þess að hin ritaða einfeldni dylur óskráða tvöfeldni sem hljómar undir niðri á að minnsta lcosti tveimur merkingarsviðum: Er þetta íroníslc afmælislcveðja frá meintum pólitíslcum einfeldningi til hugs- uðar Flokksins eða er hin tilhlýóilega afmæliskveðja sögð mjög einföld vegna þess að í raun og veru segir hún allt annað en hún sýnist gera? Strax á eftir upphafsorðunum segist Halldór vilja þakka Brynjólfi fyrir „þann mikla styrlc" sem hann hafi „gefið olclcur öllum íslenskum sósíalistum, verkamönnum og verklýðssinn- um, með óeigingjarnri baráttu sinni fyrir hugsjón sósíalism- ans". Lítum sem snöggvast á nokkur lykilorð og yfirtóna þeirra. Brynjólfur er óeigingjarn og gefur og það sem hann gefur er styrkur. Hinn gjafmildi konungur, svo við höldum olclcur við hina forníslenslcu hefð dróttskáldanna, hvetur menn sína í orrustunni með því að berjast sjálfur. En það er meira: „Menn sem ganga aldrei á mála bætir Halldór við. Það er eklci hægt- að múta Brynjólfi, hann er eklci málaliði, veraldargæðin slcipta hann engu, hann berst ekki fyrir fé, heldur fyrir hugsjón sem hann svíkur eklci og er eklci föl hvað sem í boði lcann að vera. Og Halldór heldur áfram: „og játa elclci öðru en því sem þeir vita rétt, hvaða persónulegu afleiðingar sem það lcann að hafa í för með sér fyrir þá ...". Játa og vita, segir hér: Játningin er trúariegs eðiis, en vitneslcjan vísindaiegs. Töicum eftir því að Brynjólfur játar elclci því sem liann trúir, og elclci heldur því sem hann veit réttast; hann játar aðeins því sem liann veit rétt, án tillits til afieiðinganna sem það lcann að hafa fyrir hann, og þá lcannslci aðra, persónulega. Hann játar því sem hann veit; hér lcemst enginn efi að, siðferðið og þelclcingin fara saman, hið góða og hið sanna eru lcomin saman í eitt - afleiðingarnar, góðar eða slæmar, slcipta engu. En hann játar samt elclci því sem er rétt, aðeins því sem hann veit rétt, og eins og orðið er þarna notað er alls elclci loku fyrir það slcotið að það sem Brynjólfur heldur að hann viti sé þegar til lcastanna lcemur elclci annað en röng slcoð- un studd vafasömum rölcum. 52
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.