Ritmennt - 01.01.2005, Side 59
RITMENNT
GADDHESTAR OG GULL í LÓFA
o
Við Kristinn Andrésson sáumst fyrst á dansskemtun i þýskri stórborg
fyrir
aaficfárum, Kri3tinn var nýbakaöur meistari frá Reykjavlfe
urhdskóla og dvaldist þá við framhaldsnám á þýskum háskólum, Um þær
mundir risu oldur sósialismans hátt 1 Evrópu, ®kki sist meöal mentamanna.
Kommúnistaflokkurimi þýski vakti á sér sérstaka athygli sósialista i öör-
um löndum sakir dugmikillar skipulagnfngar á mörgum sviðum og viðtækrar
menningarstarfsemi með ofurkappi i blaöaútgáfu og bóka. Ungum og velvak-
.indi 7ient; nanni var næstum ógerlegt að íflf eiga viðdvcl í Þýskalandi á
þeim timum án þess aö soga til sin meÖ andrumsloftinu hofuðkenningar
sósfalismans. Róttæk vinstristefna þ,fsk var ekki slyppifeing i ötbreiðslu-
otorfsemi sinni i þá daga. Frá Þyskalandi voru skipulagðár baráttusveitir
vinstrim&nna i ýmsu formi meö margvislegri hlutverkuskipan viða um lond .
M iri;ir hinna ágætustu manna i likum sem ólikum londum snerust til futlgis
við byltingarsinnaða stefnu.JJSg hygg að einmitt á þessum 'árum hafi
Kristinn snóist fast til kenninga um byltingasirmaðan sósialisma sem þá
voru efstar á baugi ui jj álfuna. Min leið var að þvi leyti sérstok
aö amrikumenn höfðu leitt mig á þánkabrautir sósialismans, sumir viljandi,
aörir óviijandiu r«ilknítnKooiiiJ. .i luf i;.CTTU £g var nýkominn
h.u.b.
að vestan éftir/þriggja ára dvöl þegar viö Kristinn hittumst og fórum
að bera saman l.œkurnor.
i f Sósíalismi i Þýskalandi reyndist ekki traustur og kommónismi
ðtraustari# s> N4öburðar4s hei sins íiíitoat , ,ekk sinn ;;áng þvert ofani
allar bælcur. iin Kristinn ntjc reyndist traustur, einnig þegar frá leið,
- akici sakir þess ad hann hðldi i stirðan rétttrúnað meó skirskotun til
þess að þetta væri hans barnatrú, heldur af þvi hann er i eðli sinu hagsýnn
kann að Xaga sig
maður sem JiKicaawsijpctecáifeícfct; eftlr breyttum krlngumstaðum án þess að
fðrna ákveðnum , .rundvaXlaratriðum lífsskoðunar sinnar.
Þ6 Kristni væri manna ljðsast aö ekki var hægt að framkvmma alt sem mann
clrejmdi, og kar.ski ekki nema fátt, lo ,i:aði fjarlægð takmarksins hann aldrei
V
til að hal.la að sér hönduin \;U. ty ;;leðjast yfir þvi að kenningakerfiji væri
i lagi þrátt fyrir alt. Hann hefur aldrei gert niðursuðu úr æskuwl sinni,
J
Handritasafn Halldórs Laxncss, Landsbókasafni.
Halldór Laxness sendi Kristni E. Andréssyni afmæliskveðju í tilefni af sextugsafmæli Kristins
árið 1961. Kveðjan birtist í Upphaf mannúöarstefnu, 1965.
55