Ritmennt - 01.01.2005, Page 64

Ritmennt - 01.01.2005, Page 64
GUNNAR HARÐARSON RITMENNT Brynjólfm Bjarnason um Jóhannes úr Kötlum Sökum þess að hér hefur verið reynt að rýna í tvær afmælis- kveðjur sem rithöfundur í fremstu röð sendi pólitískum sam- ferðamönnum, væri ekki úr vegi að athuga, þó ekki nema til samanburðar, hvernig stjórnmálaforingi lýsir skáldi. í Tímariti Máls og menningar 1949, ári eftir fyrri afmæliskveðju Halldórs, birtist ræða sem Brynjólfur Bjarnason flutti í tilefni af fimmtugs- afmæli Jóhannesar úr Kötlum 4. nóvember sama ár.8 Brynjólfur hefur mál sitt á því að þaldta Jóhannesi fyrir framlag hans til Sósíalistaflokksins og fyrir kraft, kynngi og snilld sem lionum er gefin umfram hina. En síðan sltellir liann á Jóhannes drótt- kvæöri vísu, segir reyndar að fátældega hugsun eigi að fella í rím (er hann þar kannski að tala um Jóhannes sjálfan?), og vísan er svona: Ætla ég einn úr Kötlum, óðarsmiðurinn góði, hálfa öld, heimsins skelfir, hefur lifað og gefið þjóð sinni kraft í kvæðum, kynngi listar, sem yngir. Veittu honum landsins vættir vald hins hvíta galdurs.9 Brynjólfur hefur hér endasldpti á hinum fornlielgu hlutverkum skáldsins og konungsins. Hér er það konungurinn, stjórnmála- foringinn Brynjólfur Bjarnason, sem flytur lrirðskáldi sínu, Jóhannesi úr Kötlum, dróttkvætt lof. En Brynjólfur er auðvitað lílta að gefa í skyn að hann sjálfur geti nú alveg ort upp á gamla mátann og auk þess er full hugsun í kvæðinu, en ekki fátækleg, eins og hann hefur að yfirvarpi. Þetta er því ekki bara lof, heldur einnig tvöföld yfirlýsing: „Eg kann lílca að yrkja! Ég hef vit á skáldskap!" Þótt vísan sé dróttkvæð bendir stíllinn og orðalagið 8 „Jóhannes úr Kötlum. Ræða flutt í tilefni af fimmtugsafmæli skáldsins 4. nóv. s.l. [1949]", endurprentað í Brynjólfur Bjarnason, Meó storminn í fangió I, Reykjavík, Mál og menning, 1973, bls. 255-258. 9 Með storminn í fangið I, bls. 255. 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.