Ritmennt - 01.01.2005, Page 71

Ritmennt - 01.01.2005, Page 71
RITMENNT MUNNUR SKÁLDSINS en honum tekst í staðinn að verða fyrst- ur að koma saman vísu um dverg kon- ungs. 3. Þegar konungur hefur launað dvergsvís- una fellur Halli jafn snögglega í ónáð eftir að hafa hlaupist burtu frá konungi á göngutúr inn í húsagarð þar sem hann finnst við að borða graut. 4. Konungurinn refsar Halla með því að láta setja fullt trog af graut hjá honum um kvöldið og skipa honum að éta það allt eða deyja ella. 5. Halli leysir sig undan refsingunni með því að semja aðra vísu urn dverginn. 6. Halli biður konung um að fá að flytja honum lofkvæði. 7. Þjóðólfi mislíkar framhleypni Halla. Þeir Halli takast á, og að lokum segir Halli konungi söguna af því hvernig Þjóðólfur át föðurbana sinn. 8. Ónafngreindur hirðmaður veðjar við Halla að hann muni elcki fá bætur frá ójafnaðarmanninum Einari flugu. Halli veðjar höfði sínu og tekst að fá bætur með því að ógna Einari með níðvísu. 9. Halli fær fé frá dönskum höfðingja með öðru veðmáli, með því að þagga niður í hávaðasömum múg á þingi með undar- legurn orðurn sínum. 10. Halli fær fé frá Englandskonungi fyrir undarlegt kvæði, með því að talca orð konungs bókstaflega og bera tjöru í hár sér svo að fé festist við. 11. í Flateyjarbólc er bætt við kafla um Halla og konung þar sem uppistaðan er klámvísur Halla. í Sneglu-Halla þætti er munnurinn leið Halla til frama við hirðina. Hann nýtist honurn vel í brellur og gróft gaman. Hann getur verið hættulegur, bæði Halla sjálfum og öðrum. Halli getur nýtt hann til að kúga fé af mönnum en er líka slcipað að nota hann til að éta sig í hel. Að lokum má nota munninn til að flytja konungi lofkvæði sem þótti fremsta list þessa tíma. En einnig í það grófa verk að éta graut. A hinn bóginn eru engin dæmi í þættinum um að menn skili mat sínum, eins og í Egils sögu. Ég er ekki frá því að þar sé farið á enn dýpri mið til að skilja eðli skáldskaparins en í Sneglu-Halla þætti. Munnurinn getur þannig veitt mikilvæg- ar upplýsingar um a) samfélagið sem lýst er í þættinum, b) persónu Halla, mannsins sem hér er helst fjallað um, og c) frásögnina sjálfa. Um þetta þrennt ræði ég hér. Leióin til frama gegnum munninn Hvernig getur íslenskur bóndasonur slegið í gegn í fjandsamlegum heimi? Þetta er mikilvægt viðfangsefni fjölmargra íslenskra sagna og þátta, þar á meðal þáttanna í Morkinslcinnu. Sneglu-Halli virðist elclci eiga neina fjölskyldu eða vini í Noregi en er samt þangað korninn í leit að fé og frama. Við norsku hirðina fæst hvorugt án þess að ná eyrum konungs sjálfs. Utangarðsmaður af lágum stigum og kominn alla leið frá Islandi á enga aðra leið til að slá í gegn. Eins og aðrar hirðir er norska hirðin sam- félag grundvallað á ójöfnuði. Hver þarf að gæta eigin stöðu og á tindi valdapíramídans er konungurinn sem einn manna getur fært alla hina upp og niður. Virðing manna virð- ist þó öllu sveigjanlegri en í hirðsamfélög- um nýaldar. Jafnvel konungur sjálfur getur 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.