Ritmennt - 01.01.2005, Síða 87

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 87
RITMENNT SKÁLDIÐ SEM ÞJÓÐIN GLEYMDI Hallbjarnarstaðir á Tjörnesi. 724 8vo, en af efni ljóðsins kemur fram að hann er að yrkja eftir systurson sinn. Óvíst er hvort Jalcob hefur fæðst á Tjörnesi, og eru um það getgátur að hann hafi komið sunnan úr Skaftafellssýslu, ásamt systur sinni.16 Það styður þær getgátur að í annarri heimild er talað um Jalcob Skaftfelling á ísólfsstöðum.17 Að lílcindum hefur hann þó dvalist á Tjörnesi lengst af ævi sinnar, og þar stundaði liann búslcap eða var til heimilis á þeim fjórum jörðum, sem nefndar hafa verið, það er á Máná, í Valadal (sem nú heitir Voladalur), á Hallbjarnarstöðum og á ísólfsstöðum. Og þrátt fyrir noldcra flutninga milli jarða, sem oft hafa reynst mönnum erfiðir, virðist honum hafa búnast sæmilega, en eins og áður hefur komið fram átti Jaltob við dauða sinn ábýlisjörð sína ísólfsstaði og þar að aulci Hól á Tjörnesi, sem þá hafði reyndar verið í eyði í nokkur ár. Dánarbúið var í heild metið á 237 ríkisdali, 1 mark og 8 sldldinga. Slculdir búsins voru litlar eða 15 ríldsdalir og 1 marlc, þannig að á milli erfingjanna slciptust 222 ríkisdalir og 8 slcildingar. En samlcvæmt mati í erfðaslcránni voru það á þeim tíma rúmlega 38 Jcýrverð. í flestum heimildum er Jalcob talinn tví- lcvæntur. Fyrri lcona lrans var Hólmfríður Pálsdóttir frá Vílcingavatni í Kelduliverfi, fædd um Í725, Arngrímssonar sýslumanns Hrólfssonar, en eldci munu þau liafa eignast aflcomendur. Síðari lcona Jakobs var Vig- dís Jónsdóttir, fædd 174518 í Möðrudal á Fjöllum, dóttir Jóns Jónssonar hins rílca í Ási í Kelduhverfi og annarrar lconu hans, Ásu Guðmundsdóttur frá Vogum í Mývatns- sveit. Vigdís lést 31. janúar 1834 í Reylcja- hlíð og hefur þá lílclega dvalist hjá bróð- ursyni sínum, séra Jóni Þorsteinssyni í Reylcjahlíð, sem Reylcjahlíðarætt hin yngri er talin frá.19 í íslenzlcum ævislcrám, í Leiðréttingum og viðaulcum,20 segir reyndar að fyrsta lcona Jalcobs Jónssonar muni hafi verið Halldóra Guðmundsdóttir frá Geirbjarnarstöðum í Kinn, Þorsteinssonar. Þetta er trúlega byggt á heimild í Ættatölubólcum Espólíns,21 sem þó virðist rnjög óviss, en þar segir svo: 16 Lbs 2170 4to. Handrit Kristjáns Ásgeirs Benedikts- sonar, bók VII. 17 Bragi Sveinsson frá Flögu. Safn til sögu Áss í Öxarfirði. Handrit G-48 í Héraðsskjalasafninu á Akureyri. 18 Samkvæmt Manntali á íslandi 1816, bls. 1046. 19 Vigdís var ömmusystir Sigríðar Jónsdóttur, móður Jóns Sveinssonar „Nonna". 20 Páll Eggert Ólason, íslenzkar æviskrár, V. bindi, bls. 549, Leiðréttingar og viðaukar. 21 ÍB 13 4to p. 4220. Leturbreyting greinarhöfundar. 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.