Ritmennt - 01.01.2005, Side 89
RITMENNT
SKÁLDIÐ SEM ÞJÓÐIN GLEYMDI
Voladalur á Tjörnesi.
á yngri árum. Var hann þá hjá
móðurbróður sínum, Þorsteini
Jónssyni í Reykjahlíð, og var talinn
fóstursonur hans. Þá er Þorsteins
„pedda" einnig getið í tímaritinu
Grímu.26
Þorsteinn „peddi" kvæntist
Gunnvöru Jónsdóttur, sem fædd var
urn 1789 í Ytri-Tungu á Tjörnesi,
en dáin 6. maí 1840 í Hringveri á
Tjörnesi. Eignuðust þau sjö börn,
aulc þess sem Þorsteinn hafði eignast
son áður en hann kvæntist með
Maríu Pétursdóttur, fæddri 1778, frá
Brelcku í Aðaldal.
Flest barna Þorsteins „pedda" eignuðust
afkomendur, og er því nú á lífi fjöldi fóllcs,
víðs vegar um landið sem lcominn er af
Jalcobi Jónssyni, slcáldi á ísólfsstöðum.27
Þótt fátt sé vitað um lrvernig Jalcobi Jónssyni
búnaðist á Tjörnesi má þó ætla að hann liafi
verið í betri bænda röð, sé litið til fyrr-
greindra heimilda. Fyrrnefnd uppslcrift dán-
arbúsins getur gefið nolclcra hugmynd um
búslcap hans svo og búslcaparhætti almennt
á þessum tímum, en þar er mjög ítarleg
upptalning á öllu því sem tilheyrði húinu á
fsólfsstöðum. Þylcir því rétt að birta slcrána
hér, lesendum til fróðleilcs, ásamt tilgreindu
matsverði.28 Upptalning á bólcum Jalcobs er
þó birt á öðrurn stað síðar í þættinum.
I Fasteign
Rd. mlc slc
Jördinn Isólfsstader, 20 hundrud að Dýrleilca, vel biggileg þó
noclcud af sier geingenn til húsa, virdist nú fyrer 100 rsk Specie, sem
gierer til Courant29 112 3
Önnur Jörd Holl á Tiörnnesi, ádur 16 hundrud að Dýrleilca, hefur
legid i Eidi 7 ár, að mestu húsalaus, og af sier geinginn til Túns og
Eingia, virdist nú fyrer 30 Rde Specie, sem er til Courant 33 4 8
26 Þorsteinn M. Jónsson (slcrásetjari): Frá Þorsteini ríka í Reykjahlíð. Gríma XIV, bls. 76.
27 Upplýsingar um syni Jakolrs Jónssonar skálds, þar á meðal tilvísanir í kirkjubækur, eru fengnar úr ættarskrám
Konráðs Vilhjálmssonar á Héraðsskjalasafni Þingeyinga á Húsavík svo og hjá Oddi Helgasyni ættfræðingi í
Reylcjavílc.
28 Uppslcriftin er birt hér stafrétt, eftir því sem best verður lesið úr handritinu.
29 Noklcur munur var á gengi svolcallaðs specíudals, það er sleginnar myntar, og lcúrantdals, sem gat verið í smærri
mynt eða seðlum.
85