Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 93
RITMENNT
SKÁLDIÐ SEM ÞJÓÐIN GLEYMDI
Skulder á framannskrifudu stervbue eru:
Til Kaupmanns Havsteen
Til Prestsens Sm. Þorláks
Til Sysslumanns í Þynggiald, Skiptalaun og Skrifarapenínga
Vyrðíngarmanna laun
Til Ásmundar á Fiöllum
Summa Skuldanna
Rd. mk sk
6 2 5
4 3 10
3 2 6
3
1 11
15 1
Ad frádregnum ofannskrifudum Skuldum verdur stervbúsens beholdning 222
sem skiptest mille Eckiunnar og Sona hennar, og gefur hún þeim
epter sýna bródurlód, enn tekur Morgungiöf 10
fær hún þá i sinn part 110
og hvör Sonanna 53
Morgungiöfenn úthlutast i Jördenne Hóli 10
Sovelsem andvyrði Skuldanna 15
8
4
2
[Hér er sleppt skrá um það hvernig eftirlátnir munir og aðrar eignir búsins skiptast á milli arfþega.]
Eftir Jakob Jónsson liggur talsverður kveð-
slcapur í handritum, en fátt eitt af því liefur
verið prentað.
Kvæðið Aldaglaumui birtist í litlu
kveri sem Ari Jónsson31 frá Strjúgsá í Saur-
bæjarhreppi, síðar bóndi á Þverá á Staðar-
byggð í Eyjafirði, gaf út og prentað var á
Alcureyri 1856. Kver þetta er aðeins ein örlc
eða 16 síður í litlu broti, en til að fylla örlc-
ina liefur aftan við Aldaglaum verið prentað
Kvæði um Njálu, eftir Ólaf Gunnlaugsson í
Svefneyjum. Það er eftirtelctarvert að þegar
Ari Jónsson gefur út Aldaglaum er hann
aðeins 23 ára og hefur þá lílclega verið við
bólcbandsnám á Alcureyri, en hann átti síðar
eftir að verða einn af frumkvöðlum leilcrit-
unar í Eyjafirði.
Sama ár, 1856, var prentað annað smá-
lcver, Aldaslcrá, og var útgefandi þess Jón
Ýngvaldsson.32 í lcveri þessu er meðal ann-
ars ltvæðið íslanz Óðui eftir Jalcob. Kverið
er 32 síður og endar í miðri setningu. Hefur
útgefandi trúlega haft í huga freltari útgáfu,
en af því varð aldrei.
Vikivakakvæði, í safnriti Jóns Árnasonar
og Ólafs Davíðssonar: íslenzlcar gátur,
slcemtanir, vilcivalcar og þulur,33 er talið
vera eftir Jaltob Jónsson, aulc þess sem þar
31 F. 23. mars 1833 á Strjúgsá, d. 9. janúar 1907 á
Þverá. Leikritið Sigríður Eyjafjarðarsól eftir Ara
fónsson var prentað á Alcureyri 1879 og leilcritið
Afturhaldsmaðurinn er til í handriti. Bæði þessi
leikrit voru leikin víða um Eyjafjörð fyrir og um
aldamótin 1900.
32 Útgefandinn hét réttu nafni Jón Ingjaldsson (1799-
1876), prestur, síðast á Húsavík 1848 til æviloka.
33 Jón Árnason og Ólafur Davíðsson, íslenskar gátur,
skemtanir, vikivakar og þulur, 3. bindi, bls. 249.
89