Ritmennt - 01.01.2005, Page 94

Ritmennt - 01.01.2005, Page 94
BIRGIR ÞÓRÐARSON RITMENNT eru einnig tvær stakar vísur, sem líklega eru eftir Jakob. - Er þá upptalið það sem fundist hefur prentað eftir hann. í handriti því, ÍB 439 8vo, sem vikivaka- kvæði Jakobs var prentað eftir, svo og stöku vísurnar tvær, eru fleiri kvæði þar sem liöf- undur er tilgreindur Jakob Jónsson. Fyrsta kvæðið ber lieitið Aldarfregn, þar sem fjallað er um þá góðu gömlu daga og þá sem þá voru uppi. Næsta kvæði handritsins hefur aðeins titilinn Annaö kvæði, og er það áður nefnt vikivakakvæði. Síðan kemur Þriðja kvæði, tíu erindi með vikivakakveöandi, og Fjórða kvæði, tólf erindi, sem einnig er ort undir vikivakahætti. Þá ltoma stöku vísurnar, 1. vísa og 2. vísa. Fjórða kvæði og vísurnar stöltu eru ekki merktar höfundarnafni, en virðast þó eiga saman með fyrri kvæóunum, enda ber til dæmis Fjórða kvæði nokkuð glögg liöf- undareinkenni Jakobs. Gunnvararsálmur, sem fyrr er nefnd- ur, finnst í allmörgum handritum. Einnig kvæðabálkur sem nefnist Langloka. Þá er í handritasafni Landsbóltasafns kvæðisbrot án titils, (erfiljóð), sem sagt er vera eftir Jakob á ísólfsstöðum, auk nokkurra vísna- brota sem gætu verið kafli úr Jjóðabréfi. Fleira hefur ekki fundist af kveðskap Jaltobs Jónssonar, en telja má nokltuð víst að hann hafi ort talsvert meira en hér er greint frá. Kemur þar hvort tveggja til að eitthvað af ltvæðum hans ltann að vera til í handriti og jafnvel á prenti, þótt höfundar sé eltlti getið, og einnig er næsta líltlegt að eitthvað sé að fullu glatað af ltveðsltap hans. Yeltur það sannast sagna noltltra furðu hversu lítinn fróðleilt er hægt að finna um Jaltob Jónsson og ltveðsltap hans í samtímaheimildum eða frá síðari tímum, eltld síst þegar það er haft í huga hversu margir hafa fundið hjá sér livöt til að varðveita ltveðsltap hans, eins og hinar mörgu uppsltriftir af ltvæðunum sýna, en alls hefur ritari þessa þáttar sltoðað 64 handrit með ltvæðum Jaltobs. - Virðist svo sem ltveðsltapur Jaltobs Jónssonar hafi verið ltunnari alþýðu manna, en meðal þeirra er gengið höfðu menntaveginn. Má nefna sem dæmi grein í tímaritinu Biöndu34 um Magnús Pálsson, Vopnfirðing, sem lét eftir sig handrit með broti af æfisögu sinni og ýmsum kvæðauppskriftum. Er þar nefnd- ur ltvæðafloltlturinn Islandsglaumur og til- greint upphaf hans: Hugsast mér að hreyfa ljóðum, hýrlyndum til gamans fljóðum. Kemur þar í ljós að um er að ræða Aldaglaum Jaltobs Jónssonar, en höfund- ur greinarinnar telur eltlti óhugsandi að „Finnist það hvergi víðar" muni ltvæðið vera eftir Magnús Pálsson. Það hafði þó verið prentað noltltrum áratugum áður en grein þessi var samin. Þá er Jaltobs eltki getið í Rithöfundatali35 Hallgríms Jónssonar djáltna á Sveinsstöðum, en hann nefnir þó ýmsa samtímamenn hans. Þess má þó geta til gamans, að séra Björn Halldórsson í Laufási, sem þar var prestur 1853-82, hefur þeltltt til ltveðsltapar Jaltobs 34 Jón Jónsson: [Lífs- og æfisaga Magnúsar Pálssonar.] Blanda IV, bls. 17-46. Þessi hluti frásagnarinnar er eftir Jón Jónsson lækni, og er tilvitnunin á bls. 45. 35 Lbs 544-545 4to. 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.