Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 98

Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 98
BIRGIR ÞÓRÐARSON RITMENNT 16. útgáfa þeirra var prentuð á Hólum 1780.] [10 sk.) Hallgnmsqver: þ.e. Andleger Psalmar og Kvæde Sem saa Gudhræddi Kennimann [...] Saal. Sr. Hallgrijmur Petursson kveded hefur [...] [Þetta gæti t.d. verið útgáfan sem prentuð var á Hólum 1770.] [10 sk.) Kross skola- og Fæðingarpsalmar: Nockrar Saung-Vijsur Umm Kross og Motlætingar Guds Barna [...] Utdregnar af þeirre Book [...] Doct. Valentini Vudriani Sem hann kallar Skoola Krossens [...] Af Jone Einarssyne. ... Hoolum, 1744. —- (Fæðingarsálmar): Psalterium natale, Edur Fædingar Psalltare Ut af Naadarrijkre Holldtekiu og Fædingu, Vors Drottins Jesu Christi [...] Giordur af Sr. Gunnlauge Snorrasyne. [Sálmar þessir voru prentaðir á Hólum 1747, 1751 og 1771.] [1 mk.) Þordarbæner skitnar: Ein lijtel nij Bæna boolc [...] Samanteken og skrifud af ... Sr. Þorde Sal: Baardarsyne. [Fyrst prentuð í Skálholti 1693, og á Hólum 1723, 1730 og 1740.] (6 sk.) (Þessum bænum séra Þórðar var síðar snúið í sálma og þeir gefnir út með titlinum Þad Andlega Bæna Reykelse ... Sr. Þordar Baardar Sonar ... Og þad sama i Andlegt Psalma Salve Sett og Snwed, Af Benedicht Magnus Syne Bech. Fyrst prentað á Hólum 1746. og nokkrum sinnum síðar.) Gísla Spurníngar: Examen catecheticvm. Þad er. Stuttar og einfalldar Spurningar wt af þeim litla Catechismo Lutheri. [...] Vtlagdar af Herra Gysla Thorlaks Syne. Anno. 1674. Þryckt ad nyu aa Hoolum, 1677. [4 sk.) skrifd bæna og psálmabók innbundinn: [Óþekkt handrit.] [1 mk. 4 sk.) Sm. fóns Magnusssonar Husstöblu=qvæði: Oeconomia christiana Edur Huss-Tabla, [...] I Liodmæle samsett Af Þem]!] Heidursverduga og Haagafada Guds Manne Sal. Sira Jone Magnus- syne. [Líklega er þetta útgáfan frá Hrappsey 1774, frekar en frá Kaupmannahöfn 1734.] [1 mk.) Tyro furis: Tyro Juris edur Barn í Logum [!] Sem gefur einfalda Undirvisun umm þa Islendsku Lagavitsku [...] Samannteked af Sveine Sölvasyne ... Kaupenhavn [...] 1754. [1 mk. 4 sk.) 94 Olavii Talnalist: Greinileg Vegleidsla til Talnalistarinnar med fiórum hofudgrein um henn- ar og þriggia lida Reglu. [...] Kaupmannahofn [...] 1780. [Höfundurinn er Ólafur Olavius] [12 sk.) Grasnytia qver: Gras-nytiar eda Gagn þat, sem hvorr buandi madr getr haft af þeim ósán- um villijurtum, sem vaxa i land-eign hanns [...] Kaupmannahofn [...] 1783. [Höfundur var séra Björn Halldórsson í Sauðlaulcsdal] [4 sk.) Norssku Lög i quart: Kongs Christians Þess Fimmta Norsku Log a Islendsku Utlogd. Hrapps- ey, 1779. [Nolckur óvissa er um þýðingu Norsku laga en að henni mun hafa lcomið Magnús Ketilsson ásamt fleirum.] (3 mk.) Þær fslendsku Erfdir og umm Saudfiár hyrd- ing: Utlegging yfer Norslcu Laga V. Bólcar II. Capitula Umm Erfder med Stuttum Utskíringum á því sem Þungskiled er. [...] Hrappsey, 1773. [Þýðandi var Magnús Ketilsson sýslumaður.] —- (Um Sauðfiár hyrðing): Underviisun umm þá Islendsku Savdfiár-Hirding ... Hrappsey, 1778. [Höfundur var Magnús Ketilsson sýslumaður.] [12 sk.) Dönsk bænabók i storum Octav: [Eklci er ljóst hvaða bók er hér um að ræða.] [1 mk.) Rifrildi af Olafs Triggvasonar Sogu: Saga Þess Haloflega Herra Olafs Tryggvasonar Noregs Kongs. Fyrre Partvrinn. [...] Slcalhollte, 1689. [Varla er um aðra útgáfu að ræða, nerna ef væri þá sem prentuð var í Uppsölum í Svíþjóð 1691.] (6 sk.) Atli Bóndi: Atli edr Raadagiordir Yngismanns um Bwnad sinn helst um Jardar- og Qvilcfiaar- Rælct Atferd og Agooda med Andsvari gamals Bónda. [...] Hrappsey, 1780. [Höfundur var séra Björn Halldórsson í Sauðlaulcsdal]. (8 sk.) Gras nitia=qver: Sjá framar. (6 sk.) Vasaqver: Vasa-qver fyrir bændur og einfalld- línga á Islandi, edr ein audvelld Reilcnings-List [...] Kaupmannahöfn [...] 1782. [Höfundur var Jón Jónsson (Johnsonius) sýslumaður á Isafirði.] [12 sk.) Rymqvers Ræfill: Calendarium Gregorianum, Edur Sa Nie Still, Vppa hvorn Gregorius, 13de Pave i Rom, fann Anno 1582. [...] Hoolum, 1707. [Það er reyndar hugsanlegt að þetta sé rímið sem j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.