Ritmennt - 01.01.2005, Blaðsíða 98
BIRGIR ÞÓRÐARSON
RITMENNT
16. útgáfa þeirra var prentuð á Hólum 1780.] [10
sk.)
Hallgnmsqver: þ.e. Andleger Psalmar og
Kvæde Sem saa Gudhræddi Kennimann [...]
Saal. Sr. Hallgrijmur Petursson kveded hefur [...]
[Þetta gæti t.d. verið útgáfan sem prentuð var á
Hólum 1770.] [10 sk.)
Kross skola- og Fæðingarpsalmar: Nockrar
Saung-Vijsur Umm Kross og Motlætingar Guds
Barna [...] Utdregnar af þeirre Book [...] Doct.
Valentini Vudriani Sem hann kallar Skoola
Krossens [...] Af Jone Einarssyne. ... Hoolum,
1744. —-
(Fæðingarsálmar): Psalterium natale, Edur
Fædingar Psalltare Ut af Naadarrijkre Holldtekiu
og Fædingu, Vors Drottins Jesu Christi [...]
Giordur af Sr. Gunnlauge Snorrasyne. [Sálmar
þessir voru prentaðir á Hólum 1747, 1751 og
1771.] [1 mk.)
Þordarbæner skitnar: Ein lijtel nij Bæna boolc
[...] Samanteken og skrifud af ... Sr. Þorde Sal:
Baardarsyne. [Fyrst prentuð í Skálholti 1693, og
á Hólum 1723, 1730 og 1740.] (6 sk.)
(Þessum bænum séra Þórðar var síðar snúið í
sálma og þeir gefnir út með titlinum Þad Andlega
Bæna Reykelse ... Sr. Þordar Baardar Sonar ... Og
þad sama i Andlegt Psalma Salve Sett og Snwed,
Af Benedicht Magnus Syne Bech. Fyrst prentað á
Hólum 1746. og nokkrum sinnum síðar.)
Gísla Spurníngar: Examen catecheticvm. Þad
er. Stuttar og einfalldar Spurningar wt af þeim
litla Catechismo Lutheri. [...] Vtlagdar af Herra
Gysla Thorlaks Syne. Anno. 1674. Þryckt ad nyu
aa Hoolum, 1677. [4 sk.)
skrifd bæna og psálmabók innbundinn:
[Óþekkt handrit.] [1 mk. 4 sk.)
Sm. fóns Magnusssonar Husstöblu=qvæði:
Oeconomia christiana Edur Huss-Tabla, [...] I
Liodmæle samsett Af Þem]!] Heidursverduga og
Haagafada Guds Manne Sal. Sira Jone Magnus-
syne. [Líklega er þetta útgáfan frá Hrappsey 1774,
frekar en frá Kaupmannahöfn 1734.] [1 mk.)
Tyro furis: Tyro Juris edur Barn í Logum [!]
Sem gefur einfalda Undirvisun umm þa Islendsku
Lagavitsku [...] Samannteked af Sveine Sölvasyne
... Kaupenhavn [...] 1754. [1 mk. 4 sk.)
94
Olavii Talnalist: Greinileg Vegleidsla til
Talnalistarinnar med fiórum hofudgrein um henn-
ar og þriggia lida Reglu. [...] Kaupmannahofn [...]
1780. [Höfundurinn er Ólafur Olavius] [12 sk.)
Grasnytia qver: Gras-nytiar eda Gagn þat,
sem hvorr buandi madr getr haft af þeim ósán-
um villijurtum, sem vaxa i land-eign hanns [...]
Kaupmannahofn [...] 1783. [Höfundur var séra
Björn Halldórsson í Sauðlaulcsdal] [4 sk.)
Norssku Lög i quart: Kongs Christians Þess
Fimmta Norsku Log a Islendsku Utlogd. Hrapps-
ey, 1779. [Nolckur óvissa er um þýðingu Norsku
laga en að henni mun hafa lcomið Magnús
Ketilsson ásamt fleirum.] (3 mk.)
Þær fslendsku Erfdir og umm Saudfiár hyrd-
ing: Utlegging yfer Norslcu Laga V. Bólcar II.
Capitula Umm Erfder med Stuttum Utskíringum
á því sem Þungskiled er. [...] Hrappsey, 1773.
[Þýðandi var Magnús Ketilsson sýslumaður.] —-
(Um Sauðfiár hyrðing): Underviisun umm þá
Islendsku Savdfiár-Hirding ... Hrappsey, 1778.
[Höfundur var Magnús Ketilsson sýslumaður.]
[12 sk.)
Dönsk bænabók i storum Octav: [Eklci er
ljóst hvaða bók er hér um að ræða.] [1 mk.)
Rifrildi af Olafs Triggvasonar Sogu: Saga
Þess Haloflega Herra Olafs Tryggvasonar Noregs
Kongs. Fyrre Partvrinn. [...] Slcalhollte, 1689.
[Varla er um aðra útgáfu að ræða, nerna ef væri
þá sem prentuð var í Uppsölum í Svíþjóð 1691.]
(6 sk.)
Atli Bóndi: Atli edr Raadagiordir Yngismanns
um Bwnad sinn helst um Jardar- og Qvilcfiaar-
Rælct Atferd og Agooda med Andsvari gamals
Bónda. [...] Hrappsey, 1780. [Höfundur var séra
Björn Halldórsson í Sauðlaulcsdal]. (8 sk.)
Gras nitia=qver: Sjá framar. (6 sk.)
Vasaqver: Vasa-qver fyrir bændur og einfalld-
línga á Islandi, edr ein audvelld Reilcnings-List
[...] Kaupmannahöfn [...] 1782. [Höfundur var
Jón Jónsson (Johnsonius) sýslumaður á Isafirði.]
[12 sk.)
Rymqvers Ræfill: Calendarium Gregorianum,
Edur Sa Nie Still, Vppa hvorn Gregorius, 13de
Pave i Rom, fann Anno 1582. [...] Hoolum, 1707.
[Það er reyndar hugsanlegt að þetta sé rímið sem
j