Ritmennt - 01.01.2005, Page 106

Ritmennt - 01.01.2005, Page 106
BIRGIR ÞÓRÐARSON RITMENNT vegna samræmis titlanna og röð þeirra að þau séu öll eftir sama höfund, aulc þess sem binding höfundarins á nafni sínu í lolca- erindi kvæðisins bendir til hins sama. Kvæði þetta er tólf erindi, og auk þess er viðlag sem slcotið er inn eins og í fyrirfar- andi kvæðum. Sú var ein tíðin, síst þurfti að kvíða, þá glóaði öll hlíðin í grasinu fríða. Litars ferju læt eg enn, um löðrið Sónar skríða, ef vífið góða vildi og menn, vaka um stund og hlíða. Augunum þangað oft eg renn, sem engan snerti kvíðinn. - Enn glóar öll hlíðin. - Hugarins mæðu hafna eg senn, þótt hljóti um stund að bíða. - Þar glóar öll hlíðin í grasinu fríða. - Og enn segir höfundur til nafns í síðasta erindi kvæðisins: Hranna skjól og heilnæmt ár, háttar röðull skýja. Víða mætast vötnin klár, vex upp eikin nýja. Nett svo hérna nafnið stár, nú er önnur tíðin. - Þá glóaði öll hlíðin. - Hugsa eg mér muni haga slcár, hætta ljóð að smíða. - Þar glóaði öll hlíðin í grasinu fríða. - Þá eru enn í sama handriti tvær stakar vísur, sem fyrr voru nefndar, undir yfir- skriftinni 1. vísa og 2. vísa, án þess að höf- undur sé tilgreindur. En þar sem þær eru í beinu framhaldi af lcvæðabálkum Jakobs Jónssonar og með sömu lrendi, verður því lrér lraldið fram að Jalcob sé einnig höfundur þeirra. Þessar tvær vísur er reyndar að finna í fyrrnefndu safnriti Jóns Árnasonar og Ólafs Davíðssonar, í floklcnum Man-Lánglolcur, án þess að höfundar sé þar getið.39 Eins og víðar lrjá Jalcobi er hér nreira lagt upp úr rímleilcni en efnisþræði. 1. vísa Áls ljóma, eik fróma, alin er talin og valin. Hlíði fróð, hringa slóð, hljóðum og ljóðum, ófróðum. Fríða, blíða, fold þýð, ferðum vér herðum, sem verður. Fram í lund, fyrst um stund, Fáum og gáum ef náum. Lilju rós, ljúfust drós, lítum og nýtum, oss flýtum. Grundu orms landa, glaður að vanda, gætir randa, gefur ljós handa. Þess vegna látum við þuluna standa. 2. vísa Hlés glóða, hrund rjóða, hýr ertu á brá. Fögur og fríð, björt og blíð, ber því sómann há. Engin fróð, auðarslóð, er sem þú að sjá. Ljós rós, ljúfust drós, þér lifi hugurinn hjá. Meðan til er tíð, eg trega þig ár og síð. Bauga blómleg strind, þú ber svo fagra mynd. Angurs frí, æ því, hæverslc hringa sól. Hjá hæstum finndu slcjól. Það er athygiisvert hvernig Jalcob felur nafn sitt sem höfundar, í Aldarfregn, Þriðja kvæði og Fjórða kvæði, en þar hefur hann aiit annan hátt á en í Aldaglaumi, þar sem ráðningin var mjög einföld. Það verður að játa að fyrir ritara þessa þáttar varð það erfið gáta að finna hvernig nafn höfundar gat fal- ist í lolcaerindum framangreindra lcvæða og 39 íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur, III. bindi, bls. 366 og bls. 373-74. 102
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.