Ritmennt - 01.01.2005, Síða 109

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 109
RITMENNT SKÁLDIÐ SEM ÞJÓÐIN GLEYMDI átjándu öld og þeim viðtökum sem hún fær þar á bæjum. Trúlega munu margir telja að Gunnvarar- sálmur sé ekki merkilegur kveðskapur, og ljóst er að höfundurinn hefur þar fyrst og fremst verið að yrkja sjálfum sér og öðrum til gamans. Þó verður kvæðið að teljast merkilegt að því leyti að þar koma við sögu bæði menn og lconur, sem kunn eru nolckur deili á, þó að hin séu þó fleiri sem ekki verða þekkt, enda yfirleitt aðeins nefnt skírnarnafn þess sem um er rætt og í besta tilfelli heimili. Stundum er þó aðeins nefnt gælunafn. Eklti verður fullyrt með vissu að Gunnvör sé hið rétta nafn þeirrar konu sem segir frá í kvæðinu, en þó er það líklegra en ekki, enda er það telcið fram í athugasemdum við ein- stök handrit að svo sé. - Þá berast helst bönd- in að Gunnvöru Sveinungadóttur, sem fædd var í Skógurn í Öxarfirði 1689.41 Foreldrar hennar voru Sveinungi Magnússon, sem 1703 býr í Skógum í Öxarfirði og er þar hreppstjóri, 48 ára að aldri, og kona hans, Guðlaug Sigurðardóttir, sem er 37 ára 1703.42 Eklci er vitað um æviferil Gunnvarar Sveinungadóttur eða dvalarstaði hennar að öðru leyti en því að hún dvelst hjá for- eldrum í Skógum 1703, og er þessi hugs- anlega tenging hennar við Gunnvararsálm að sjálfsögðu aðeins óviss hugmynd ritara þáttarins. Eins og áður segir koma við sögu í Gunnvararsálmi ýmsir þekktir menn og konur þess tíma. Miðað við búsetu þeirra, sem nefndir eru á tilgreindum hæjum, gæti Gunnvör verið á sextugsaldri þegar hún er að segja Jakobi á Isólfsstöðum frá ferðum sínum, sem vel gæti lcomið heim við aldur Gunnvarar Sveinungadóttur. Hér fara á eftir nokkur sýnishorn úr Gunnvararsálmi að mestu eins og hann er í handritasafni Benjamíns, en ltvæðið er of langt til að það verði birt hér í heild, og verða þá helst fyrir valinu þau erindi þar sem greint er frá þekktum persónum þeirra tíma. Verða þá einnig sögð á þeim noklcur deili. Fyrstu fimm erindi kvæðisins eru sam- hljóða og í sörnu röð í öllum handritunum. Er þar greint frá uppruna Gunnvarar og til- drögum kvæðisins: 1. í vetur gelck hér um vefjan líns. Var sú fámálug eigi. í húsum dvaldi heimilis míns hálfan fjórðung úr degi; skynsöm, skrafaði margt, skrítið, þó varla þarft; sagan skal sett í brag, samin með fallegt lag; vel fer, þó vænna megi. Og í þriðja erindi segir hann: 3. Fyrst nam hún byrja á fréttum þeim: Foreldra átti eg mæta. í Kelduhverfi kom eg í heim; kunnu þess öngvir þræta. Systkinin sóma rík sáust mér engin lík; af þeim öllum eg bar, elst og frábærust var, höfðingleg heimasæta. 41 Það mælir hugsanlega gegn þessari kenningu að í kvæðinu lætur Jakob Gunnvöru segjast vera fædda í Kelduhverfi. Þar skakkar samt ekki miklu. 42 Indriði Indriðason. Ættir Þingeyinga III., bls. 301. 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.