Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 113
RITMENNT
SKÁLDIÐ SEM I’JÓÐIN GLEYMDI
Vil eg ei nema vissa menn,
vel sem slcyldunnar gáðu.
Afhættis ekki er,
einn um fimmtugt eg ber.
Utanlands er hann sá,
er eg kýs lenda hjá.
Til lukku lýðir spáðu.
Og nánar um þann sem er utanlands:
18. Húsavíkur til hafnar dró
hingað í fyrra einn maður.
þessi verður kallaður Kló,
lcurteis og lyndis glaður.
Persónan prýddi rekk,
með parrukið sífellt gekk,
rauðan kjól, hosur, hatt,
hann fer með lyndið glatt,
sérlega vel siðaður.
Hér mun að líkindum vera átt við Jörgen
Klog, íslandskaupmann, sem einliverja við-
dvöl hefur haft hér á landi á átjándu öld.
Þegar Jarðabók Árna og Páls er gerð um
Þingeyjarsýslu 1712 er hann sagður eigandi
að hálfri jörðinni Sigluvík á Svalbarðsströnd.
Hér gerir Jakob góðlátlegt grín að kunn-
ingsslcap, trúlega ímynduðum, Gunnvarar
vinnulconu og lcaupmannsins.
20. Ef hann Kló slcyldi eiga mig,
öngu þyrfti eg að lcvíða.
Hans er minningin merlcilig,
hjá mönnum um landið víða.
Fallegur fæti á,
færri hans lílca eg sá;
gæddur með glaðri lund,
greiðvilcinn oft við sprund.
Hans vil eg búin bíða.
Nolclcru síðar nefnir hún lröfund lcvæð-
isins, Jalcob Jónsson, sem þá bjó í Valadal:
31. í Valadal stóð eg við um stund,
varð mér það lítið gaman.
Varla hafði eg þar væran blund,-
var þó Björn fyrir frajmajn.
Jakob jagaði mig;
jeg bað hann hugsa um sig.
Reifst eg í rassi þeini;
rælcallinn sælci hann heim.
Otvei því öllu saman.
32. Jalcob bað Dísu og Höllu í haust,
hans þá grafin var lcvinna.
Vitið hefur sá látið laust,
ljóst má þess dæmi finna.
Þelclci (eg) þennan greitt,
það er mannkornið eitt;
Svipaður sjálfum sér,
sýnist hann oftast mér,
í lílci lagsbræðra sinna.
Þar sem talað er um Dísu gæti verið átt
við Vigdísi, síðari lconu Jalcobs, höfundar
lcvæðabállcsins. Og enn lcemur allmerlcileg
vísa:
33. Tjörnes þegar eg fór um Frón
til fordildar einu sinni,
bar fyrir lýðinn svipleg sjón,
sú er flestum í minni.
Af baki eg drjúgum datt,
Dauflega, og það var satt.
Til sáust element;
er það til fróðleiks kennt
þeim er slílct þóknast lcynni.
Frá því segir í annálum að í febrúar 1744
sæist halastjarna á himni nótt eftir nótt, og
þótti boða ótíðindi.
Og síðasta vers Gunnvararsálms í flest-
um gerðum lrans er þetta:
35. Brúðurin sú sem balcið á mér
ber sig oftast að naga,
109