Ritmennt - 01.01.2005, Page 122
BENEDIKT S. BENEDIKZ
RITMENNT
To / My friend / Charles Wilson / this
Dictionary / presented / as a remem-
brance / of his / most obedient servant
G I Thorkelin
Þetta er langyfirgripsmesta bréfið af þeim
sem dr. Benedikt keypti, og verða gerðar
nauðsynlegar athugasemdir og tilvitnanir
síðar.
Næst koma fjögur bréf sem öll eru stíl-
uð til George Wilson, sem býr hjá Charles
Wilson í Great Andrew Street, en hið fyrsta
er þó áritað til annars heimilisfangs.
(Utanáskríft) A Monsieur Monsr Wilson London
Soho.
My dear friend!
All things are possible in our world, the best
of all. Yet that you have forsalcen me, I venture
to insist upon, never will, nor can happen. Now I
am in labour: Dear! let my find your kind assist-
ance, and give me proves of your deep lcnowledge
in the literary way of midwifery.
I am your for ever
GThorkelin11
Sunday morning at 11 o'cloclc
To Mr Wilson
Eins og sjá má vissi Grímur mun á „labo-
ur" (vinnu) og „labour" (barnsfæðingu) og
er dálítil skemmtun af að sjá hann reyna
að snúa erfiðleikum sínum við enslcu upp í
fyndni, og kalla á hjálp George Wilsons sem
ljósmóður afsprengis heila síns.
Næsta bréf, þó samið sé á sunnudags-
morgun, er auðsýnilega annaðhvort fyrr eða
líklega sunnudegi síðar, eins og sjá má af
innihaldinu.
(Utanáskrift) To G. Wilson Esqre Great St
Andrew Street
My dear friend
I enclose the character of the Princess Royal
imperfect as it is, and sketched in the greatest
hast.12 In deed! I would take care to shew it to
nobody, except you, in the state, in which it now
appears -1 know you arc the best taylor, who can
malce statedress of every lcind of stuff so heaven
bless you and let you never forget
Your
Thorkelin
at 1/2 past 12 Sunday morning
July 1790
PS give my best respect to Mrs Miss and Dr
Beaufort.13 I am ashamed and distracted for not
having taken leave however I shall write from
Scotland and fulfill my duty.
11 Ekki var langt frá Brownlow Street til Greek Street,
né heldur til Bretasafns eða Great Andrew Street
(sjá London Street Atlas) svo að „ljósmóðirin" gat
verið komin Grími til hjálpar á svona stundar-
fjórðungi!
12 „Princess Royal" er hér eklci réttnefnd, því á ensku
er þetta heiðurstitill elstu dóttur ríkjandi þjóðhöfð-
ingja. Er þetta gerðist bar titilinn Charlotte Augusta
Matilda, dóttir Georgs III (1766-1828), sem síðast
var drottning af Wúrttemberg. Sú prinsessa sem
Grímur var að bisa við að lýsa á ensku var Sophie
Fredrikke af Hesse-Cassel, kona Friðriks krónprins,
en titill hennar á réttri ensku var „Crown Princess
(of Denmark)".
13 Dr Beaufort er Dr Daniel Augustus Beaufort
(1739-1821) af ensk-írskum ættum, prestur í
írsku ríkiskirkjunni (Church of Ireland), og lærði
á Dyflinnarháskóla (Trinity College Dublin). Hann
fékkst einnig talsvert við húsagerð, og Grímur kann
að hafa kynnst honum er hann var að ferðast um
Skotland og írland í skjalaleit sinni um 1786-87.
Að hætti klerka sins tíma lét hann prenta ýmsar
stólræður, en ekki virðist hann hafa haft neinar
sterkar stjórnmálaskoðanir, enda af eldri kynslóð
en þeir Grímur og Wilsonarnir. Doktorstitill hans
var í lögfræði (LlD) sem bendir til þess að hann hafi
lítt hugsað til frömunar í kirkjunni.
118