Ritmennt - 01.01.2005, Síða 123

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 123
RITMENNT FRÁ LEYNDARÁRUM LEYNDARSKJALAVARÐARINS Þriðja bréfið til George Wilson er sýnilega flaustursskrift, sent líklega með einhverj- um göngumanni, því ekki er svo langt á milli Brownlow Street og Great St. Andrew Street að þyrfti að póstleggja það, hvað þá ónáða um of einhverja þjónustu. (Utanáskrift) G Wilson Esqre Great St Andrew Street. Monday Noon My dear friend I hope You are well, and with that idea, I beg you will shew me the favour of calling in Brownlowstreet, if convenient tomorrow morn- ing, when you wallc out (the earlier the better) or this evening - I flatter rnyself, that your friend- ship will overlook the continued troubles, I give you and that you will believe me to be My dear friend / Your / most obedient / and devoted servt GThorkelin Langsennilegast er þessi snepill saminn þegar barnshríðum Gríms út af lýsingu krónprinsessunnar var að ljúka, því síðasta bréfið er ritað frá Kaupmannahöfn, fimm eða sex árum síðar. (Utanáskrift) To George Wilson Esqre at Mr James No. 43 Greek Street Soho. Dear Sir The friendship, which you were so good as to bestow on me, during my residence in London rnakes me flatter rny self of it being agreeable to you to offer you a fresh occasion and opport- unity of shewing you a friend to a countryman of mine. The Chevalier de Buchwald,14 who is sett- ing out on a tour through England, is desirous of your acquaintance, and it would be a trespass on my side, were I to deprive him of it. Let me therefore entreat you, to give the Chevalier F.v.: Greinarhöfundur Benedilct S. Benedikz, sonarsonur Benedikts S. Þórarinssonar, brjóstmynd af Benedikt S. Þórarinssyni og Ólafur Björgúlfsson, dóttursonur hans. every mark of that obliging and disinteresset lcindnes (svo), which my Countrymen besides myself have been so happy as to witness, and to own ourselves indebted for you. So farewell my friend! Love Denmarlc, and believe Me to remain for ever with sincere respect Dear Sir / Yours / most obedient / and much obliged / servant G Thorkelin Copenhagen March 29th 1796 To George Wilson Esqre. 14 Chevalier de Buchwald var sennilegast Friedrich Buchwald (1747-1814), síðar stiftamtmaður á Fjóni, en DBL segir hann hafa gert a.m.k. eina Englandsferð á yngri árum. 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.