Ritmennt - 01.01.2005, Síða 124

Ritmennt - 01.01.2005, Síða 124
BENEDIKT S. BENEDIKZ RITMENNT Þá rekur lestina eitt bréf, ritað á ensku fjórt- án árum síðar, og stílað til manns sem vart mætti ætla að væri lcunningi herra leyndar- skjalavarðar, prófessors, dr. juris, og holls þénara einvaldskóngs síns, Friðriks VI. (Utanáskiift) To Mr Feldtborg Westervold Copenhagen. Dear Sir! It being treason by law at present, to corre- spond with England, I beg leave to entreat you, to give my most respectful complements to My Lord the Earl of Buchan when you shall have the honour to wait on him at Edinbourg. I trust His Lordship will be glad to hear, that I be still a life, though my Library, Manuscripts, pictures, prints, natural and artificial Curiosities, were lost in the dreadful bombardment of Copenhagen by the English in the year 1807. As to the rest, tell His Lordship that He shall receive from me a copy of an original deed, which contains the Examination of the Earl of Bothwell, taken prisoner at Bergen in Norway, after his flight from Scotland. And so fare well. May the dearest gifts of heaven be your lot in the Land of Cakes and elsewhere I am for ever My dear Sir / Your / most obedient / and very humble servant G Thorkelin Copenhagen May the 16th 1810 To Mr Feldtborg15 Þá kemur að því að athuga innihald bréf- anna eftir því sem föng eru til hjá þeim sem þetta ritar. Fyrsta bréfið er stílað til herranna Jörgensen, og Grímur er þar að leggja sig í líma við að þægja þeim sem hann getur. Er því ekki ótrúlegt að herrarnir hafi á ein- hvern hátt haft það í sínu valdi að vera eða geta verið honum innan handar á einhvern hátt, því sá var vani Gríms að búast við því að eitthvaó kæmi síðarmeir á móti greiða sem hann gerði. Samt sem áður má nú elcki gera of mikið af þeirri hlið hans, því að Grímur reyndist fyrri velgjörðamönnum sínum hinn tryggasti er hann gat gert eitt- hvað þeim til sæmdar á síðari árum. Sem dæmi þess er að þegar þeir Lord Buchan og Sir Joseph Banks höfðu gengist fyrir því að hann yrði kjörinn félagi hins milcils- virta Fornfræðafélags í London (Society of Antiquaries of London), þá gekkst hann brátt fyrir því að þeir Ólafur Stephensen stiftamt- maður, Hannes Finnsson Skálholtsbislcup og Skúli Thorlacius rektor Frúarskóla, sem höfðu gengist fyrir því að Grímur fengi að 15 Andreas Andersen Feldborg (1782-1838) var sonur brennivínssala í Kaupmannahöfn sem tókst að ná stúdentsprófi utanskóla og ganga upp á Hafnarháskóla og ná þar hinu svo nefnda examen philologico-philosophicum en neyddist til að ganga frá fyrir embættispróf vegna féleysis. Hann gerðist talsverður enskumaður og bjó lengi á Englandi við þröng kjör. Það sýnir góðmennsku Gríms að hann sendi þenna lítt megandi mann með meðmælabréf til hins háttsettasta manns sem hann hafði notið sem verndara á yngri árum. Þó er ekki víst að Feldborg hafi haft mikið upp úr kunningsskapnum. David Steuart Erskine, ellefti jarl af Buchan (1742- 1829), hafði verið Grími hin mesta hjálparhella á Bretlandsárum hans, stutt það að hann væri kjörinn félagi Hins skozka fornfræðafélags (hefir verið það auðvelt, þar sem Buchan var sjálfur stofnandi félags- ins!) og líka Fornfræðafélagsins í Lundúnum, en þar studdi hann Grím einnig þegar hann var að leitast við að gera sínum fornu velgerðamönnum sæmd með því að fá þá kjörna heiðursfélaga hins síðara félags. Feldborg lauk ævi sinni sem enskukennari við háskólann í Göttingen sem stofnað hafði Georg II, afi Georgs III Bretakonungs. 120
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.