Ritmennt - 01.01.2005, Qupperneq 165
RITMENNT
Slcrá um efni Ritmenntar 1996-2005
Aðalgeir Kristjánsson: Carl Christian Rafn.
Tveggja alda minning (1996, 22).
- Þorgeir í lundinum góða (1999, 33).
- sjá einnig Gísli Brynjúlfsson.
Aðalsteinn Ingólfsson: Af eingli með mónokkel.
Hugleiðing um helstu portrettmyndir af Hall-
dóri Laxness (2002, 59).
- „Elsku vinkona mín í Vesturheimi." Bréfa-
skipti Erlends í Unuhúsi og Nínu Tryggva-
dóttur (2000, 48).
Auður Styrkársdóttir: Hannes Hafstein og
kvennabaráttan (2005, 9).
Ármann Jakobsson: Munnur skáldsins. Um
vanda þess og vegsemd að vera listrænn
og framgjarn íslendingur í útlöndum (2005,
63).
Árni Bergmann: Utan við markaðslögmálin. Verk
Halldórs Laxness á rússnesku (2002, 70).
Árni Heirnir Ingólfsson: Beethoven í Tjarnar-
götunni. Um Jón Leifs og áhrif meistarans
(1999, 84).
- Og fuglinn sýngur. Tónlistin við ljóð Hall-
dórs Laxness (2002, 86).
- Tónverk við ljóð Halldórs Laxness (2002,
101).
Ásgeir Guðmundsson: Egil Holmboe. Túlkur á
fundi Hamsuns og Hitlers (2001, 93).
- Ljósmynd kemur í leitirnar (2003, 156).
Beiiedikt S. Benedikz: Frá leyndarárum leyndar-
skjalavarðarins - Benediktssafn opnar smágátt
(2005, 112).
Birgir Þórðarson: Eggert Ó. Gunnarsson. Getið í
eyður gamalla blaða (2000, 9).
- Skáldið sem þjóðin gleymdi. Jakob fónsson á
ísólfsstöðum (2005, 80).
Bjarni Bjarnason: Persónuleg túlkun á Þjóðvísu
eftir Tómas Guðmundsson (2004, 95).
Davíð Ólafsson: Dagbækur í handritadeild
Landshókasafns (1998, 109).
Einar H. Guðinundsson: Björn Gunnlaugsson og
náttúruspekin í Njólu (2003, 9).
Einar Sigurðsson: Afhending handrita Halldórs
Laxness á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember
1996 (1997, 127).
- Dagur dagbókarinnar (1999, 149).
- Finnland á Evrópukorti £ 500 ár. Sýning í
Þjóðarbókhlöðu 26.9.-26.10. 1995 (1996, 153).
- Friðriksmót (1996, 139).
- Gjafir Austurríkismanna (1997, 141).
- Haraldur Sigurðsson. Fæddur 4. maí 1908
- Dáinn 20. desember 1995 (1996, 86).
- Inngangsorð (1997, 7).
- Inngangsorð (1998, 7).
- Inngangsorð (1999, 7).
- Inngangsorð (2000, 7).
- Inngangsorð (2001, 7).
- Inngangsorð (2002, 7).
- Jónas Hallgrímsson kominn á Veraldarvefinn
(1998, 140).
- Landsbókasafn Islands - Háskólabókasafn
opnað til notkunar. Hátíðarsamkoma 1. des-
ember 1994 (1996, 10).
- Lög um Landsbókasafn íslands - Háskóla-
bókasafn. Aðdragandi lagasetningar og um-
fjöllun Alþingis (1996, 100).
- Myndir Tryggva Magnússonar af íslensku
jólasveinunum (2000, 95).
- Passíusálmar Hallgríms Péturssonar - frá
handriti til samtíðar (1997, 154).
- Ritmennt. Nýtt rit á gömlum grunni (1996,
7).
- Sagnanetið (2001, 142).
- Veitustofnun þekkingar (1996, 20).
- Verðmætt safn íslandskorta gefið Lands-
bókasafni Islands - Háskólabókasafni (1996,
53).
- Þjóðarátak stúdenta 1994-1995 (1996,
151).
161