Ritmennt - 01.01.2005, Page 166
SKRÁ UM EFNI RITMENNTAR 1996-2005
RITMENNT
Eiríkur Jónsson: Ég ætla að byggja mér höll. Af
Stefáni frá Hvítadal (1998, 148).
Eiríkur I’ormóósson og Guðsteinn Þengilsson:
Jónatan á Þórðarstöðum (1998, 9). - Athuga-
semd (1999, 157).
Emilía Sigmarsdóttir: Landsbókasafn íslands
- Háskólabókasafn fagnar tíu ára afmæli sínu
1. desember 2004 (2005, 155).
Erla Hulda Halldórsdóttir: Anna Sigurðardóttir
og Kvennasögusafn íslands (1997, 81).
Finnbogi Guðmundsson: Bætt um betur (1996,
148).
- í allrar þjóðar hag (1996, 12).
- sjá einnig Vilhjálmur Stefánsson.
Gísli Brynjúlfsson: Tvö bréf til móður. Aðalgeir
Kristjánsson bjó til prentunar (2003, 129).
Gísli H. Kolbeins: Undirbúningur fyrir gagn-
fræðapróf (2002, 182).
Gottskálk Jensson: Hversu mikið er nonnulla?
Recensus Páls Vídalíns í Sciagraphiu Hálfdanar
Einarssonar (2000, 112).
Guörún Laufey Guðmundsdóttir: Islenskur söng-
lagaarfur 1550-1800 (2004, 145).
Guðsteinn Þengilsson: Sjá einnig Eiríkur Þor-
móðsson.
Gunnar Harðarson: Gaddhestar og gull í lófa.
Myndmálið í afmæliskveðjum Halldórs Lax-
ness til tveggja pólitískra samherja (2005,
49).
Gunnar Sveinsson: Bréf Öku-Þórs (1997, 119).
- Handrit Sigmundar Longs ásamt ritaskrá
(2001, 59).
- Kveldúlfur 1899-1900. Sveitarblað í Keldu-
hverfi (1999, 140).
- Sigmundur Matthíasson Long, 1841-1924
(2001, 27).
Gunnlaugur SE Briem: Gleropna í Þjóðarbók-
hlöðu (1998, 132).
Halldór Guðjónsson frá Laxnesi: Sumarstörf
manna hér á landi (2002, 186).
Helga Kristín Gunnarsdóttir: Eggert Ólafsson
skáld og upplýsingarmaður (2000, 102).
Helga Kress: Ilmanskógar betri landa. Um
Halldór Laxness í Nýja heiminum og vestur-
faraminnið í verkum hans (2002, 133).
Hildur G. Eyþórsdóttir: íslensk bókaútgáfa í 30
ár, 1967-1996 (1997, 76).
Hrafn Sveinbjarnarson: Vökumaður, hvað líður
nóttinni? Um vaktaraversin í Reykjavík
(2003, 93).
Ingi Sigurðsson: Áhrif hugmyndafræði Grundt-
vigs á íslendinga (2004, 59).
- Upplýsingin og hugmyndaheimur íslendinga
á síðustu áratugum 19. aldar og öndverðri
20. öld (2001, 112).
Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir: Lestrarfélög
presta. Athugun á aðföngum, bókakosti og
útlánum Möllersku lestrarfélaganna (1999,
57).
Jóhanna Þráinsdóttir: Nær menn þvinga eitt
barn. Þýðing síra Jóns Þorlákssonar á uppeld-
isriti eftir J.B. Basedow (2004, 42).
Jón Ólafur ísberg: Annálar og heimildir um
Svarta dauða (1997, 55).
Jón Aðalsteinn Jónsson: Himnabréf ömmu
minnar Guðrúnar Ólafsdóttur frá Eystri-Lyng-
um í Meðallandi (2005, 18).
Jón Viðar Jónsson: Leynimelur 13 snýst í harm-
leik (1999, 102).
Jón Þórarinsson: Latnesk tíðasöngsbók úr lút-
erskum sið (2001, 67).
Jöltull Sævarsson: Aldarminning Jóns Steffensen
prófessors 1905-2005 (2005, 153).
- Breytingar á kortavef Landsbókasafns (2004,
155).
- Fágæt kortabók í sérsöfnum (2003, 154).
- Haraldur Sigurðsson. Minningarsýning
(1998, 142).
- íslandskort á Netinu (1997, 148).
- Laxnessíleikgerð. Leiksýningar,útvarpsleik-
rit, sjónvarpsmyndir og kvikmyndir byggðar
á verkum Halldórs Laxness (2002, 50).
- Skrá um Islandskort Kjartans Gunnarssonar
(1996, 58).
- Skrá um rit Halldórs Laxness á íslensku og
erlendum málum - viðauki (2002, 116).
Kadecková, Helena: Játning þýðanda til Halldórs
Laxness (2002, 177).
Kristín Bragadóttir: Eimreiðin. Útgáfa menning-
artímarits fyrir 100 árum (1996, 68).
162