Vera - 01.02.2002, Qupperneq 47

Vera - 01.02.2002, Qupperneq 47
Anna Karenina sýnd í Þjóðleikhúsinu Hin mikla skáldsaga Leo Tolstojs, Anna Karenina, lifnar um þessar mundir við á sviði Þjóðleikhússins undir leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Leikgerð verksins er eftir bresku leikkonuna og leikskáldið Helen Ed- mundson og vann til verðlauna þegar hún var gerð árið 1992. í leikgerðinni er meiri áhersla lögð á þátt Levins í sögu Önnu Kareninu en áður hefur verið gert. Með aðalhlutverk í sýn- ingu Þjóðleikhússins fara Margrét Vilhjálms- dóttir seni leikur Önnu Kareninu, Stefán Jónsson sem leikur Levin og Baldur Trausti Hreinsson sem leikur Vronskí greifa. í leikskrá segir þýðandi verksins, Árni Bergmann, m.a. um skáldsöguna Önnu Kareninu: „Anna Karenina er svo sannarlega skáldsaga sem vex og vex og sprengir af sér ramma ástarsögu og fjöl- skylduharmleiks og þjóðfélagslegrar skáldsögu og óttast hvorki hinn lága hvunndagsleika né stærstu eilífðarspurningar. Og þetta verk höf- undar, sem síst allra óttaðist að fara með erindi og halda fram skoðunum, hefur lífseigt orðið ekki síst vegna þess að hvergi er betur fylgt eft- ir þeim frjóa mannskilningi sem Tolstoj hefur orðað eitthvað á þessa leið: Það er útbreidd hjá- trú að hver maður eigi sér aðeins ákveðna eigin- leika, hann sé annaðhvort góður, illur, vitur, heimskur, dáðlaus, duglegur o.s.frv. En þannig eru menn ekki. Við getum í mesta lagi sagt að maður sé oftar heimskur en vitur, oftar góður en fólskur. Mennirnir eru eins og fljót - vatnið er það sama í þeim öllum, en hver á er ýmist lygn eða straumhörð, gruggug eða tær." Aukin ökuréttindi Kennsla til allra ökuréttinda. • • Bifhjólapróf og almennt ökupróf (B.réttindi). e OKU /fV 5KOMNN W. 1 MJODD Einnig kennsla fyrir ensku og taílenskumælandi fólk ! Kennsla á leigu- vöru og hópbifreið Þarabakka 3 109 Reykjavík og vörubifreið með eftirvagn. Sími 567-0300 E-mail mjodd@bilprof.is Hægt að hefja nám alla miðvikudaga! Frábærir kennarar og góðir kennslubílar. Aukið við atvinnumöguleikana. Hringið eða komið og leitið upplýsinga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.