Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 25

Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 25
Fyrir nokkrum árum var ég leigjandi í Reykjavík. Ég fór að hugsa til þeirra tíma þegar Páll Pétursson gaf frá sér yfirlýsingu um hver húsaleigan væri svona almennt á höfuðborgarsvæðinu. Enginn kannaðist við tölurnar sem hann nefndi, enda eru tölur Páls fengnar úr opinberum gögnum og á leigumarkaðnum er opinber veruleiki annar en rauveruleikinn. Flókið? Ekki svo voðalega. Leigjandinn Fyrir tíu árum var ég ungur guðfræðinemi ný- komin á mölina og nýtti mér þá staðreynd í auglýsingu sem ég setti í blað til þess að óska eftir húsnæði. Ég vissi sem var að leigjendur verða að vera afbrigðilega gallalaust fólk. „Stálheiðarlegur, ofsatrúaður guðfræðinemi úr sveit, barnlaus, reyklaus en ekki allslaus, fer aldrei út, situr bara í hörðum stól og les Biblí- una, óskar eftir nettu húsnæði á sanngjörnu verði." Eitthvað á þessa ieið var auglýsingin og hún féll heldur betur í kramið hjá leigusölunum. Fólk hringdi frá morgni til kvölds dögum sam- an. Allir vildu fá þennan leigjanda, sem sam- kvæmt auglýsingunni virtist fremur í ætt við guð almáttugan en tvítuga (og sannanlega breyska) konu. Ég gat því gert örlitla rannsókn á hvað leigusalarn- ir vildu og hvað þeir höfðu að bjóða áður en ég tók kolranga ákvörðun. Margir þeirra byrjuðu samtal- ið á að segja: „Ég legg nú meiri áherslu að fá rétta manneskju í herbergið lieldur en að vera með okur...“ Það sem mér þótti merkilegast var að þeir sem sögðu þetta hóldu leiguverðinu eins háu og mögulegt var. Flestir vildu leigja mór lítið herbergi á 20 þúsund krónur á mánuði og fæstir virtust gera sér grein fyrir því að ég væri manneskja sem þyrfti að borða og þrífa mig. Kannski höfðu þeir tekið auglýsinguna of hátíðlega og stóðu raun- verulega í þeirri trú að ég væri meinlætamann- eskja sem neitaði mór um slíkar nautnir. Einn hringdi og bauð herbergi sem var ekki með eldhúsaðstöðu og hann tók það sérstaklega fram að ég mætti ekki vera með nein þurftafrek
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.