Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 73

Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 73
— jafnréttisnefnda 2002 Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga haldinn í Hafnarfirði dagana 8. - 9. nóvember 2002, lýsir ánægju sinni með aukinn hlut kvenna í sveitarstjórnum. Kon- um fjölgaði hlutfallslega úr 28% í 31% fulltrúa í sveit- arstjórnum eftir kosningarnar sl. vor og er það skref í rétta átt, þó enn só langt í land. Jafnframt lýsir landsfundurinn áhyggjum sínum vegna þess kynbundna launamunar sem viðgengst á ís- lenskum vinnumarkaði og beinir þeim tilmælum til sveitarstjórna að þær grípi til markvissra aðgerða til að eyða kynbundnum launamun. Landsfundur jafnréttisnefnda hvetur Alþingi ís- lendinga til að setja í lög bann við einkadansi á nektar- stöðum. Fundurinn telur að einkadans á nektarstöðum sé dulbúið vændi og liluti af skipulögðum, alþjóðlegum kynlífsiðnaði sem veltir miklurn fjárhæðum. Þaö er álit fundarins að mansal og vændi séu ofbeldi gegn þeim sem eru neyddir til að selja líkama sinn. Fundurinn hvetur því löggjafarvaldið til að endurskoða lög um vændi og fara að fordæmi Svía með því að gera kaup á vændi saknæmt. „Við hölum fundio jólabókina í ár!“ Sigurdur Gylfi Magmíssoii kistan.is „lslenskar konur - ævisögur er glæsileg bók í alla staði." Soffía Auður BirgisdóLtir. Mbl. 1SLEi^KAR konur Mál og menning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.