Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 75

Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 75
Jafnrettisstofa Daphne verkefnaáœtlun ESB um aðgerðir til að vinna gegn ofbeldi á börnum, ungmennum og konum Meginmarkmið Daphne verkefnaáœtlunar Evrópusambandsins er að hvetja til verkefna sem œtlað er að vernda böra ungmenni og konur fyrir hvers konar ofbeldi og efla stuðning við þolendur ofbeldis til þess að stuðla megi að bœttu líkamlegu og andlegu heilbrigði. Áhersla er meðal annars lögð á samskiptanet þeirra sem vinna að þessum málum, upplýsingamiðlun, samhœfingu aðgerða og samvinnu milli landa ásamt því að gera almenning meðvitaðri um tilvist ofbeldis. Árlega er úthlutað 5 milljónum evra úr Daphne áœtluninni til verkefna á þessu sviði. Auglýst hefur verið eftir umsóknum um verkefnastyrki fyrir árið 2003. Umsóknafrestur er til 10. febrúar. Umsœkjendur geta verið opinber og frjáls félagasamtök, fyrirtœki, stofnanir, sveitarfélög og aðrir sem vinna gegn hvers konar ofbeldi á börnum, ungmennum og konum og aðstoða þolendur ofbeldis. Samvinna þarf að vera á milli a.m.k. tveggja ríkja innan EES. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Jafnréttisstofu www.iafnretti.is og http://europa.eu.int/comm/iustice home/proiect/daphne/en/index.htm Jafnréttisstofa Hvannavöllum 14 600 Akureyri Sími 460 6200 fax 460 6201 netfang iafnretti@iafnretti.is www.iafnretti.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.