Vera - 01.12.2002, Page 75

Vera - 01.12.2002, Page 75
Jafnrettisstofa Daphne verkefnaáœtlun ESB um aðgerðir til að vinna gegn ofbeldi á börnum, ungmennum og konum Meginmarkmið Daphne verkefnaáœtlunar Evrópusambandsins er að hvetja til verkefna sem œtlað er að vernda böra ungmenni og konur fyrir hvers konar ofbeldi og efla stuðning við þolendur ofbeldis til þess að stuðla megi að bœttu líkamlegu og andlegu heilbrigði. Áhersla er meðal annars lögð á samskiptanet þeirra sem vinna að þessum málum, upplýsingamiðlun, samhœfingu aðgerða og samvinnu milli landa ásamt því að gera almenning meðvitaðri um tilvist ofbeldis. Árlega er úthlutað 5 milljónum evra úr Daphne áœtluninni til verkefna á þessu sviði. Auglýst hefur verið eftir umsóknum um verkefnastyrki fyrir árið 2003. Umsóknafrestur er til 10. febrúar. Umsœkjendur geta verið opinber og frjáls félagasamtök, fyrirtœki, stofnanir, sveitarfélög og aðrir sem vinna gegn hvers konar ofbeldi á börnum, ungmennum og konum og aðstoða þolendur ofbeldis. Samvinna þarf að vera á milli a.m.k. tveggja ríkja innan EES. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Jafnréttisstofu www.iafnretti.is og http://europa.eu.int/comm/iustice home/proiect/daphne/en/index.htm Jafnréttisstofa Hvannavöllum 14 600 Akureyri Sími 460 6200 fax 460 6201 netfang iafnretti@iafnretti.is www.iafnretti.is

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.