Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 35

Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 35
Kynning Tesett frá Arne Jacobsen Stálvörur frá Stelton, úr vörulínu sem nefnist Cylinda, voru geysivinsælar á sjöunda áratugnum og eru nú aftur komnar í tísku. Búsáhöldin eru teiknuð af danska arkitektinum Arne Jacobsen en þess hefur víða verið minnst á þessu ári að 100 ár eru liðin frá fæðingu hans. Verslunin EPAL hefur umboð fyrir Stelton og þar er Cylinda línan til, m.a. teketill, tesía og kanna fyrir heitt vatn sem ætti að gleðja alla teunnendur. Kaffihús Smáralind Kaffibrennsla Stapahrauni 4, Hafnarfirði Verslun Suðurveri í tilefni af 100 ára ártíð Arne Jacobsen voru framleidd 1500 eintök af gjafaöskju sem inniheldur tesettið, uppáhaldste Arne, sem var Darjeeling Himalaya, og ítarlega bók um ævi og störf hans. Hingað til lands komu að- eins tíu eintök af öskjunni, því henni var dreift jafnt um allan heirn, askjan kostar kr. 49500.- En það þarf ekki að kaupa safnöskju til að njóta þess að hella upp á te í te- katli af þessari gerð. Vörulínan er öll til sölu í EPAL og nú getur unga fólkið byrjað að safna hlutum eins og það ólst upp við, kannski hjá afa og ömmu. Lín- ey Weisshappel í Epal segir að margt eldra fólk eigi þessa hluti enn og só al- veg hissa á áhuga unga fólksins á þeim. Hún bendir á að til eru varhlutir í Cylinda línuna ef eitthvað hefur tínst úr stelli afa og ömmu. Algengt er að með stálvörunum frá Stelton séu notuð hnífapör og glös frá Georg Jensen sem einnig eru til í EPAL. Má þar nefna skemmtilegan kökuspaða sem var framleiddur í fyrsta skipti á þessu ári, eftir teikningu sem fannst í fórum Arne Jacobsen. ro 1 tVF xfi0 \1CA- V A ÍWLIff verslun og kaffihus Laugavegi 27 Results vörurnar fást í Hagkaupum www.eas.is R^SUíjts ^ fyrir konur~ Teketillinn, tesían og kannan úr Cylinda línunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.