Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 58

Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 58
Matur Danskt og„dejligt" Mataruppskriftirnar í jólamánuðinum koma frá Marentzu Poulsen og er réttina að finna á jólahlaðborði hennar og Idu Davidsen á Hótel Loftleiðum. Þetta er í níunda sinn sem gestir Hótels Loftleiða geta gætt sér á veitingum þeirra á aðventunni. Marentza segir að um ekta danskt jólahlaðborð só að ræða en þær hafi bætt nokkrum íslenskum réttum við til að gleðja landann. Ida leggur grunn að réttunum og þær stöllur finna upp á ein- hverju nýju á hverju ári til að gleðja gesti sína með. Ida er alltaf viðstödd þegar hlaðborðið opn- ar en síðan sér Marentza um að gæðin haldist og er á staðnum til að leiðbeina fólki. Hún segist hvetja fólk til að gefa sér góðan tíma til að borða, fara margar ferðir og taka lítið á diskinn í einu því þá sé miklu auðveldara að borða mikið. „Stundin við borðhaldið er svo mikilvæg, þess kunna Danir svo vel að njóta. Við íslendingar erum smátt og smátt að læra af þeim að sitja lengi og njóta stundarinnar," segir hún. A sumrin rekur Marentza Café Flóruna í Grasagarðinum í Laugardal en snýr sér að nám- skeiðahaldi o.fl. á haustin. Hún er með námskeið í smurbrauðsgerð í Matreiðsluskólanum í Kópavogi og býður námskeið í því að setja saman stórar veislur, t.d. fermingarveislur. „Það er svo mikilvægt að fólk njóti þess að undirbúa veislurnar og búa til matinn, í stað þess að stór veisla sé bara tilefni kvíða," segir Marentza og býður lesendum Veru að njóta réttanna sem hún gefur hér uppskrift að. myndir: Þórdís Hótel Loftleiða síld 1 lítersfata Kryddsíld 6-8 meðalstórar kartöflur Kryddmajones: 2 dl majones 4 msk dijonsinnep 2 tsk HP sósa 2 tsk worchestersósa salt og pipar eftir smekk blaðlaukur Blandið saman öllu hráefninu í kryddmajones- ið og bragðbætið með salti og pipar. Sjóðið kartöflurnar, kælið og skerið í sneiðar, setjið kartöflusneiðarnar saman við krydd- majonesið og setjið á fat, skerið síldina í fallega bita og raðið þeim ofan á kartöflusalatið. Skreytt 58 með fínt söxuðum blaðlauk. ÍU 3- <u >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.