Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 55
Nokkrar sögulegar staðreyndir
um konur og Alþingi
Konur í forsæti
Tvær konur hafa gengt embætti forseta Alþingis. Þær eru
Guðrún Helgadóttir (Alþb.) og Salóme Þorkelsdóttir (S).
Konur í ráðherrastólum
Sagt á Alþingi um fátækt
Jóhanna, Sigríður Jóh. o.fl. (Sf)
„Meginvandi íslensks þjóðfélags erfátækt og skuldir og stafar
það af lágum launum."
Átta konur hafa gegnt ráðherraembætti á íslandi frá upp-
hafi. Þrjár þeirra verma ráðherrastóla í dag, þær Siv Frið-
leifsdóttir (F), Sólveig Pétursdóttir (S) og Valgerður Sverr-
isdóttir (F). Fyrirrennarar þeirra voru þær Ingibjörg
Pálmadóttir (F), Rannveig Guðmundsdótir (Alþfl.), Jó-
hanna Sigurðardóttir (Alþfl.), Ragnhildur Helgadóttir (S)
og Auður Auðuns (S).
Ungar þingkonur
Yngsta konan sem kjörin hefur verið á þing er Ragnhildur
Helgadóttir (S). Hún var aðeins 26 ára þegar hún var fyrst
kjörin á þing árið 1956. Þess má geta að Þorbjörg Arnórs-
dóttir kom inn á þing sem varamaður árið 1980 þá aðeins
25 ára gömul.
Margrét (Sf)
„...af þeim 11-15 þúsund manns sem hér húa við hreina fá-
tækt eru bændur stór hluti."
Jóhanna (Sf)
„...misskipting fer vaxandi, bilið milli ríkra og fátækra eykst
og við þurfum ekki annað en að sjá tölur sem hafa komið frá
ýmsum hjálparstofnunum, félagsmálasamtökum og fleirum
um það að fátæktfer vaxandi í þjóðfélaginu."
„Við höfum heyrt það á undanförnum mánuðum ogmisserum
að fátækt hafi aukist í landinu, og frá hjálparstofnunum hafa
komið tölur um 20-30% aukningu í þeim hópi fólks sem þarf
að leita til hjálparstofnana af því að það á ekki fyrir brýnustu
nauðþurftum milli mánaða.
Konur á varamannabekknum
Nokkrar konur úr hópi varaþingmanna hafa tekið sæti á
yfirstandandi þingi.
Drífa Snædal (Vg) í tvo mánuði
Helga Guðrún Jónasdóttir (S) í tvær vikur
Ólafía Ingólfsdóttir (F) í þrjár vikur
Sigríður Ragnarsdóttir (Sf) í tvær vikur
Soffía Gísladóttir (S) í tvær vikur
Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir (F) í tvo mánuði
Konur í nefndarformannssætum
á yfirstandandi þingi
Jóhanna, Guðrún Ö. o.fl. (Sf)
„Ymislegt bendir til að stjórnvöld geri sér ekki grein fyrir því
að fátækt fari vaxandi og sýna þau almennt skeytingarleysi
við upplýsingum sem fram koma um það efni.“
„Brýnt er að greina helstu orsakir og afleiðingar fátæktar á Is-
landi, bæði fjárhagslegar og ekki síður félagslegar."
Kolbrún, Þuríður o.fl. (Vg)
„A síðari árum hafa fátækt og litlar vonir um mannsæmandi
framtíð einnig knúið fólk til vændis og auðveldað þannig
þeim sem kaupa kynlífsþjónustu eða gerast milligöngumenn
um slíkt að ná valdi yfir því.“
Hefðbundnar nefndir
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (S)
formaður allsherjarnefndar
Ambjörg Sveinsdóttir (Sf)
formaður félagsmálanefndar
Jónína Bjartmarz (F)
formaður heilhrigðis- og trygginganefndar
Drífa Hjartardóttir (S)
formaður landbúnaðarnefndar
Sigríður Anna Þórðardóttir (S)
formaður utanríkismálanefndar
Alþjóðaneihdir
Lára Margrét Ragnardsóttir (S)
formaður íslandsdeildar Evrópuþingsins
Sigríður Anna Þórðardóttir (S)
formaður íslandsdeildar þingmannaráðstefnunnar
um Norðurskautsmál
Drífa (S)
„Hér er meiri jöfnuður en annars staðar. Hér búa miklu færri
við fátækt. Hér eru nánast engir ríkisbubbar - þó getur það vel
verið, ég þekki þá bara ekki.“