Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 59

Vera - 01.12.2002, Blaðsíða 59
Lifrarkæfa 1 kg svínafita (spekk, má vera minna) 2 stórir laukar, flysjaðir 2 epli, flysjuð og kjarnhreinsuð 150 g hveiti 4 dl mjólk 1 kg svínalifur 60 g ansjósur allrahanda óreganó mulinn pipar og salt eftir smekk Skerið svínafituna, laukinn og eplin í bita og setjið í matvinnsluvól eða hakkavél. Setjið fitu- hakkið í pott og hitið þar til fitan bráðnar. Bæt- ið þá hveitinu út í og útbúið jafning með því að bæta mjólkinni smátt og smátt saman við, hrær- ið vel í jafningnum. Himnuhreinsið lifrina og setjð hana Jmisvar í gegnum hakkavél eða í matvinnsluvól, ásamt ansjósunum. Kryddið lifrarfarsið eftir smekk og blandið jafningnum saman við. Bætið eggjunum að lokum út í, einu í senn, og hrærið vel. Hellið farsinu í ílangt bök- unarform og lokið forminu með álpappir og bakið lifrarkæfuna yfir vatnsbaði í ofninum í u.þ.b. 60 mínútur. Gott er að taka álpappírinn af síðustu mínúturnar af baksturstímanum. Hitinn í ofninum á að vera þannig að vatnið sjóði í ofn- skúffunni meðan á bakstrinum stendur. Skreytt með ristuðu beikoni og sveppum. Dönsk eplakaka 1/2 - 1 krukka eplamauk 4 epli smjör til steikingar 1 poki eplakökurasp 10 makkarónukökur kanill 1 peli rjómi, þeyttur jarðarberjasulta Flysjið eplin og skerið í þunna báta. Mýkið að- eins á pönnu í smjöri, stráið smá kanil yfir og kælið. Brytjið makkarónukökurnar í botninn á skál eða djúpu fati. Má skvetta smá sherry yfir ef vill. Gerir gott bragð. Stráið síðan smá epla- kökuraspi yfir makkarónukökurnar. Þar næst er eplakökumauki hellt yfir og þá kanilbragðbættu eplunum og aftur smá af eplamaukinu. Magn fer eftir smekk hvers og eins. Síðan er eplaköku- raspi stráð yfir eplantaukið og þar næst þeyttur rjórni settur ofan á. Skreytt með jarðarberja- sultu; röndunt eða doppum. Gott er að láta kök- una standa í kæli í 2-3 klst. áður en hún er borin á borð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.