Vera - 01.12.2002, Síða 73

Vera - 01.12.2002, Síða 73
— jafnréttisnefnda 2002 Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga haldinn í Hafnarfirði dagana 8. - 9. nóvember 2002, lýsir ánægju sinni með aukinn hlut kvenna í sveitarstjórnum. Kon- um fjölgaði hlutfallslega úr 28% í 31% fulltrúa í sveit- arstjórnum eftir kosningarnar sl. vor og er það skref í rétta átt, þó enn só langt í land. Jafnframt lýsir landsfundurinn áhyggjum sínum vegna þess kynbundna launamunar sem viðgengst á ís- lenskum vinnumarkaði og beinir þeim tilmælum til sveitarstjórna að þær grípi til markvissra aðgerða til að eyða kynbundnum launamun. Landsfundur jafnréttisnefnda hvetur Alþingi ís- lendinga til að setja í lög bann við einkadansi á nektar- stöðum. Fundurinn telur að einkadans á nektarstöðum sé dulbúið vændi og liluti af skipulögðum, alþjóðlegum kynlífsiðnaði sem veltir miklurn fjárhæðum. Þaö er álit fundarins að mansal og vændi séu ofbeldi gegn þeim sem eru neyddir til að selja líkama sinn. Fundurinn hvetur því löggjafarvaldið til að endurskoða lög um vændi og fara að fordæmi Svía með því að gera kaup á vændi saknæmt. „Við hölum fundio jólabókina í ár!“ Sigurdur Gylfi Magmíssoii kistan.is „lslenskar konur - ævisögur er glæsileg bók í alla staði." Soffía Auður BirgisdóLtir. Mbl. 1SLEi^KAR konur Mál og menning

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.