Vera


Vera - 01.02.2003, Side 4

Vera - 01.02.2003, Side 4
16 / HORMÓNAR - TIL HVERS? Rúmur helmingur íslenskra kvenna á breytingaskeiði hefur tekið hormónalyf. Við ræðum við Bryndísi Benediktsdóttur lækni, spyrjum nokkrar konur um reynslu þeirra af hormónameðferð og fáum góð ráð um blómadropa. SKYNDIMYNDIR: 8 / Hera Hjartardóttir 32 / Herra ísland 52 / Guðrún Vilmundardóttir 28 / NORÐANSTÚLKAN 1 0 / ÁSKRIFANDINN Fyrir síðustu jól kom út bókin Norðanstúlka - bernskusaga eftir Guðrúnu Friðgeirsdóttur uppeldis- og námsráðgjafa, kennara og fyrrverandi skólastjóra Bréfaskólans. 11 / MÉR FINNST 34 / MÚRARARNIR ELÍSABET OG KRISTÍN 14 / KARLVERAN - FRIÐBERT TRAUSTASON Elísabet Finsen erfyrsta íslenska konan sem tók sveinspróf í múraraiðn, í Danmörku 1942. Nýlega tók fyrsta konan sveinspróf hér á landi. Það var Kristín Bjarnadóttir sem 31 / FJÁRMÁL verður reyndar múrarameistari í vor. 38 / HERDtS ÞORGEIRSDÓTTIR Flún vakti þjóðarathygli sem fyrsti ritstjóri Mannlífs og stofnandi tímaritsins Heimsmyndar. Herdís er nú að Ijúka doktorsprófi í lögum en ritgerð hennarfjallar um mannréttindi og fjölmiðla. Þórunn H. Sigurjónsdóttir ræddi við Herdísi um mannréttindi og femínisma. 1 / 2003 / 22. árgangur Útgefandi: Verurnar ehf. Ritstýra: EKsabet Þorgeirsdóttir Ritnefnd: Arnar Gíslason, Bára Magnúsdóttir, Dagbjört Ásbjörnsdóttir, Valgerður B. Eggertsdóttir, Þorgerður Þorvaldsdóttir, Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir. 44 / KARLAR TIL ÁBYRGÐAR Árið 1998 var sett á laggirnar námskeið fyrir karla sem beittu ofbeldi á heimili. Því miður sjá stjórnvöld ekki ástæðu til að styrkja námskeiðin áfram. Ingólfur Gíslason segir hér frá verkefninu. Hönnun og umbrot: A4 HÖNNUNARSTOFA / grk & hgm símí: 561 8999 Ljósmyndir: Þórdís Ágústsdóttir Auglýsingar: Hænir, Sirrý og Arndís sími: 533 1850 48 / KONUR í LÆRI I haust bauð Nefnd um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum konum í hinum ýmsu stéttarfélögum að kynna sér störf kvenna í sveitarstjórnum og á Alþingi. Við ræddum við nokkra þátttakendur um árangurinn. Prentun: Prentmet Plastpökkun: Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifing: Dreifingarmið- stöðin, sfmi: 585 8300 ©VERAISSN 1021 - 8793 56/KARLMENNSKA í LÖGREGLUNNI Guðjón Hauksson lauk nýlega BA-námi í félagsfræði og fjallaði í lokaritgerð sinni um hugmyndir lögreglumanna um starfið, sjálfa sig og kynferði. Arnar Gíslason ræddi við Guðjón um rannsóknina. 47 / FEMÍNÍSKT UPPELDI 55 / KVIKMYNDIR 60 / ÚR DAGBÓKKÚABÓNDA 63 / HEILSA 64 / ALÞINGISVAKTIN 66 / TÓNLIST 70 / BRÍET - FÉLAG UNGRA FEMÍNISTA 72 / FRÁ JAFNRÉTTISSTOFU 74 / .... HA? 4 / efni / 1. tbl. / 2003 / vera j

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.