Vera


Vera - 01.02.2003, Qupperneq 65

Vera - 01.02.2003, Qupperneq 65
/ALÞINGISVAKTIN þingkonan sem missir sæti sitt sam- kvæmt Gallup er Sigríður Ingvarsdóttir í Norðausturkjördæmi, sem setið hefur eitt kjörtímabil á þingi. Sérstaklega virðast þingkonur flokksins í höfuð- borginni eiga undir högg að sækja. Samkvæmt þessu gæti svo farið að þingkonum Sjálfstæðisflokksins fækk- aði úr níu í fim.m. Samfylkingin teflir frant 14 konum í fimm efstu sætum framboðslista sinna í komandi alþingiskosningum. Konur eru því um 50% frambjóðenda í fimm efstu sætum í öllum kjördæmum. Ef aðeins þrjú efstu sætin eru skoðuð er niðurstaðan nokkurn veginn sú sama. í Norðaustur, Norðvestur og Suðurkjör- dæmi eru tvær konur í fimin efstu sæt- nm og í Suðvesturkjördæmi skipa kon- ur þrjú af fimm efstu sætunum. í Reykjavík suður eru tvær konur í fimni efstu sætum og í Reykjavík norður eru þaer þrjár. Samkvæmt Gallup í febrúar halda þingkonur Samfylkingarinnar í Reykjavík þingsætum sínum og Ingi- björg Sólrún bætist í hópinn. Aðrar þingsætum sínum og ekki er útilokað að Jóhanna B. Magnúsdóttir nái kjöri í Suðvesturkjördæmi, þó kannanir bendi tæplega til þess á þessari stundu. Þess má geta að Þórey Edda Elísdóttir stangastökkvari skipar annað sæti list- merki kvenna á lofti og berjast fyrir bættri stöðu þeirra á öllum sviðum. „Það skiptir ekki máli hvort þingmaður er karl eða kona, það er einstaklingur- inn sem skiptir öllu máli“. Þessi setning er óhentju vinsælt svar hjá þingkonum KONUM í ÞINGFLOKKI SAMFYLKINGARINNAR MUN ÞÁ FJÖLGA ÚR NÍU í ÞRETTÁN AÐ LOKNUM KOSNINGUM í VOR. ÞANNIG VÆRI KOMIN UPP SÚ SÖGULEGA STAÐA Á ALÞINGI AÐ ÞINGFLOKKUR VÆRI AÐ MEIRIHLUTA SKIPAÐUR KONUM. ans í Suðvesturkjördæmi. Vinstri græn- ir hafa vinninginn hvað varðar hlutfall kvenna í þrernur efstu sætum á fram- boðslistum, eða um 55%. Mun þetta vera í fyrsta sinn í kosningum til Al- þingis að konur skipi meirihluta í þremur efstu sætum á framboðslista hefðbundins stjórnmálaflokks. Konur halda sínum hlut - en... Tölurnar hcr að framan tala auðvitað sínu máli og þó staða kvenna sé misgóð eftir stjórnmálaflokkum er staða þeirra engan veginn ásættanleg eftir áratuga- baráttu og slagsmál á hinum pólitíska þegar þær eru spurðar hvort þeim finn- ist skipta máli að hlutur kvenna og karla á Alþingi sé nokkuð jafn. Sérstak- lega virðist konum sem fylgja Sjálf- stæðisflokknum að máli tamt að svara á þennan hátt. Það er auðvitað í sam- ræmi við stefnu flokksins sem setur einstaklinginn í öndvegi og telur ekki skipta máli þótt samfélagið sé rekið eingöngu af öðru kyninu. Sjálfstæðis- konur eru langt frá því einar unt að svara á þennan hátt. Svipaða sögu má segja um Framsóknarkonur og ýmsar fleiri konur sem eru áberandi í stjórn- málum og á öðrum sviðum samfélags- þingkonur flokksins halda einnig sín- nm sæturn og samkvæmt Gallup bætast tvær konur í þingflokkinn úr Norðvest- urkjördæmi, þær Anna Kristín Gunn- arsdóttir Skagafirði og Sigríður Ragn- arsdóttir Isafirði. Eins og kunnugt er gefur Svanfríður Jónasdóttir þingkona ekki kost á sér í framboð og í hennar stað kemur Lára Stefánsdóttir frá Akur- eyri. Eftir frækilega frammistöðu í Prófkjöri náði Katrín Júlíusdóttur Oórða sæti listans í Suðvesturkjördæmi °g samkvæmt Gallup sest hún á þing í v°r. Gangi skoðanakönnun Gallup í febrúar eftir, þá mun konum fjölga í þingflokki Samfylkingarinnar úr níu í þrettán að loknum kosningum í vor. Rannig væri komin upp sú sögulega staða á Alþingi að þingflokkur væri að meirihluta skipaður konum. Vinstri grænir skipa fimmtán kon- l»n í fimm efstu sætin á framboðslist- Urn sínum, eða rúm 50%, og tíu konur skipa þrjú efstu sætin, eða um 55%. Sanikvæmt Gallup halda þær Kolbrún Halldórsdóttir og Þuríður Backman vettvangi. Þær verða áfram þriðjungur þingheims eftir kosningar, sem vita- skuld er ágætt í sögulegu ljósi en ekki er um neina sigra að ræða. Að sjálfsögðu er staða kvcnna innan Samfylkingar- innar ánægjuefni og það má hrópa húrra fyrir því. Allt stefnir í að þing- flokkur Santfylkingarinnar verði skip- aður ívið flciri konunt en körlum á næsta kjörtímabili. Aftur á rnóti, ef skoðanakönnun Gallup í febrúar reyn- ist sannspá um kosningaúrslit í vor, má fullyrða að útkoma Sjálfstæðisflokksins er ekki einungs löðrungur á kinnar Sjálfstæðiskvenna heldur allra sem ein- hvern metnað hafa varðandi hlut kvenna á vettvangi hins pólitíska valds í samfélaginu. Þó hinir flokkarnir komi heldur betur út gera þeir ekkert nteira en að halda í horfinu - nema Samfylk- ingin þar sem staða kvenna vænkast. Ekkert gerist af sjálfu sér Þetta leiðir ósjálfrátt hugann að því hver ábyrgð þeirra kvenna sem sitja á þingi hverju sinni er á því að halda ins. Aftur á móti virðist sem Samfylk- ingin og Vinstri grænir njóti þess að hafa innanborðs arf hugmynda og ein- , staklinga úr röðum kvennabaráttunnar þar sem þykir sjálfsagt eftir áratuga baráttu að staða kynjanna á framboðs- listurn sé nokkuð jöfn. Það sem eftir situr er gamla sagan; staða kvenna á framboðslistum eða í valdastöðum al- mennt er alls ekki á dagskrá nema hug- að sé að henni sérstaklega. „Hin ósýni- lega hönd“ kemur ekki jafnvægi á stöðu kynjanna á framboðslistum né annars staðar. Þarna þurfa raunverulegar hendur að standa fram úr ermurn og vinna verkin, annars gerist ekki neitt - eða það sem verra er, konum fækkar eins og enn einu sinni hefur kontið á daginn. X ÁFRAM STELPUR, ÁFRAM! Þingkonur Framsóknarflokks Jónína Bjartmarz Siv Friðleifsdóttir Valgerður Sverrisdóttir Þingkonur Sjálfstæðisflokks Arnbjörg Sveinsdóttir Ásta Möller Drífa Hjartardóttir Katrín Fjeldsted Lára Margrét Ragnarsdóttir Sigriður Ingvarsdóttir Sigríður A. Þórðardóttir Sólveig Pétursdóttir Þorgerður K. Gunnarsdóttir Þingkonur Samfylkingar Ásta R. Jóhannesdóttir Bryndís Hlöðversdóttir Guðrún Ögmundsdóttir Jóhanna Sigurðardóttir Margrét Frímannsdóttir Rannveig Guðmundsdóttir Sigríður Jóhannesdóttir Svanfríður Jónasdóttir Þórunn Sveinbjarnardóttir Þingkonur Vinstri grænna Kolbrún Halldórsdóttir Þuríður Backman vera / alþingisvaktin / 1. tbl. / 2003 / 65 Martha Árnadóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.