Vera


Vera - 01.02.2003, Side 66

Vera - 01.02.2003, Side 66
/KYNNING Símenntunarstofhun Kennaraháskóla íslands Þjónusta Símenntunarstofnunar Kennaraháskóla íslands er með þrennum hætti: 1. Þjónusta, ráðgjöf, fyrirlestrar, fræðslufundir, námskeið Símenntunarstofnun Kennaraháskóla (slands býður fram ýmsa þjónustu er lýtur að ráðgjöf og símenntun sem byggir á sérþekk- ingu starfsfólks Kennaraháskólans. Þeir sem áhuga hafa á að nýta sér þá þekkingu geta snúið sér til Símenntunarstofnunar og pantað þá þjónustu sem þeir óska, s.s. námskeið, fræðslufundi, greinabundna ráðgjöf, fyrirlestra eða leiðsögn við símenntunará- ætlanir. 2. Viðbótarnám í einstökum námskeiðum við grunndeild KHÍ Kennurum, leikskólakennurum og þroskaþjálfum gefst nú kostur á að taka sem viðbótar- eða símenntunarnám, ef næg þátttaka fæst, valnámskeið sem kennd eru í menntunarfræðum í grunnndeild KH(. Námskeiðin eru ýmist kennd sem staðbundin námskeið (s) eða sem fjarnámskeið (f). Sjá nánar á vef Símennt- unarstofnunar http://simennt.khi.is 3. Ýmis dagsett námskeið Sjá nánar á vef Símenntunarstofnunar http://simennt.khi.is Viðskiptavinir Símenntunarstofnunar eru fyrst og fremst þær starfsstéttir sem Kennaraháskólinn brautskráir; þroskaþjálfar, íþrótta- leik-, grunn- og framhaldsskólakennarar en einnig þjón- ar Símenntunarstofnun öðrum hópum og stofnunum. Starfsemi stofnunarinnar er samofin starfsemi Kennarahá- skóla íslands en stefnt er að þvi að miðla í auknum mæli fræðslu til almennings og veita einstaklingum, einstökum stofnunum og þjóðfélaginu í heild þjónustu í krafti þeirrar þekkingar sem skól- inn býryfir. Upplýsinga- og samskiptatækni er mikilvægt áhersluatriði í starf- semi Símenntunarstofnunar þar sem hluti starfseminnar fer fram í formi fjarkennslu.. Símenntunarstofnun ertil húsa við Stakkahlíð í Reykjavík. Netfang: simennt@khi.is • Veffang: http://simennt.khi.is Vertu áskrifandi! Þú færð VERU senda heim sex sinnum á ári og borgar 4.600 kr. í tvennu lagi Áskriftartilboð á www.vera.is era Fatækt dýr FrmmHtiir og fjoli.rcytikik.inM Inqrid I VERU lestu um það sem femínistar af báðum kynjum eru að hugsa og berjast fyrir. TÍMARITIÐ VERA • LAUGAVEGI 59, 4. HÆÐ, 101 REYKJAVÍK 66 / kynning / 1. tbl. / 2003 / vera

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.