Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 32
Economic Journal og varð brátt taJinn einn af hin- um snjöllustu hagfræöingum Englands. fegar heimstyrjöldinni lauk var hann sendur á friðarfundinn í París, sem fulltrúi breska fjármála- ráðuneytisins. Þar átti hann kost á að kynnast stórmenni pvi, sem komið var saman i. Paris og Versölum til að semja friðinn og koma nýju skipu- lagi á heiminn. En þegar tillögur hans voru að engu hafðar, lagði hann niður embætti sitt, fór heim til Englands og samdi áðurnefnda bók, sem kom út haustið 1919 og síðan hefir verið þýdd á- mál flestra menningarþjóða. Keynes segir að í París hafi verið eilíf sundrung og hver höndin uppi á móti annari. Clemenceau var hinn eini af höfðingjum friðarfundarins, sem hafði ákveðna stefnuskrá, og hún hljóðaði svo: aukið vald Frakklands og sifeld niðurlæging Pýskalands. Og hann fékk vilja sinum framgengt í flestum atriðum. Var það bæði að þakka hinum mikla persónulega krafti hans, og sundurlyndi hinna fulltrúanna. Auk þess skipti það miklu að fundurinn var haldinn í París. Ef hann hefði veriö í Lundúnum, myndi útkoman hafa orðið önnur. Lloyd George var máttlaus vegna æsingar og sigurhroka þjóðar sinnar og Wilson er þanniglýst, að hann hafi verið göfugur hugsjónamaður en þrár og þunglamalegur, og auk þess einmana og yfirgefinn af sinni þjóð. Keynes segir einnig að Wil- son hafi verið gersamlega ókunnugur öllum »diplóma- tiskum« flækjum. Hann hefði sómt sér betur í prédik- unarstól eða kennarasessi, en við samningaborðið. I höndum hinna slyngu samningamanna Frakklands varð hann að engu, bæði vegna gáfna- og lundarfars síns og vegna þess, að hann skorti alla samúð og siðferðislegan stuðning hjá fóikinu. Pað voru aðeins Pjóðverjar og fulltrúar nokkurra áhrifasnauðra hlut- lausra smáríkja, sem veittu honum styrk og sá stuðn- ingur kom Wilson að engu haldi. Keynes segir að (30)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.