Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 34
Pessa upphæð taldi Keynes Pjóðverjum kleift að greiða, með fj'rnefndum skilmálum. Hann taldi þýð- ingarlaust að ætla að láta Austurríki greiða nokkrar skaðabætur. Heíir reynslan sýnt að sú skoðun hans var rétt. Nú kom Keynes fram með stórfelda hugmynd. Hann vildi láta Bretland afsala sér öllu tilkalli til skaða- bóta og láta þessar 1500 miljónir punda ganga ein- göngu til Frakka, Belga og] Serba, þjóðanna, sem mestan skaða höfðu beðið i styrjöldinni. Jafnframt lagði hann til að allar innbyrðis stríðsskuldir Banda- manna skyldu verða gefnar upp. Þetta snerti fyrst og fremst Bretland og Banda- ríkin. Bretar myndu tapa, ef þetta væri framkvæmt um 900 miljónum punda og Bandaríkin um 2000 mil- jónum, en öll hin ríkin, sem þátt tóku í striðinu gegn Pjóðverjum hafa hagnað af því að sama skapi. Fyrir þessu færði Keynes tvær ástæður. Hann sagði að flest hin skuldugu ríki, svo sem Belgía, Serbía, Rúmenia og Grikkland og jafnvel Ítalía og Frakkland væru svo fátæk, að þau gætu ekkert borgað um langt árabil og auk þess væru þessar striðsskuldir til mikilla óþæginda í viðskiftalífinu. Pær orsökuðu sifeldar breytingar á gildi peninga í hinum einstöku löndum og þarafleiðandi yrði peningamarkaðurinn jafnan óviss, öll verslun kæmist á ringulreið. Pað myndi því verða til mikils hagnaðar fyrir heiminn, ef þessar skuldir væru strikaðar út, þó að borgarar Ameríku og Englands biðu allmikinn hnekki við það í svipinn, þá myndi það borga sig er fram liðu stundir. Ennfremur er þessi skuldauppgjöf stolt og göfug hugmynd, sem er gott fordæmi fyrir eptirkom- andi kynslóðir. Bjóðverjar höfðu verið skyldaðir til að láta af hendi við Bandamenn ógrynni af kolum og járni, þótt fyrirsjáanlegt væri að með því myndi iðnaður Pýskalands leggjast í kaldakol. Nú lagði Keynes til (32)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.