Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Side 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Side 73
stöku germönsku mála til; hljóðreglur eru þau lög- mál nefnd, er bessar breytingar hafa farið eftir. Sæmilega snjall málfræðingur getur nú sýnt frarn á, hvernig orð í islenzku, engilsaxnesku, gotnesku o. s. frv. hafl heitið nokkrum hundruðum og jafnvel þús- undum árum áður en að þetta varð oss kunnugt af bókmáli eða rúnaristum. Á líkan hátt hafa griskar, latneskar, slafneskar, keltneskar, o. s. frv. tungur verið rannsakaðar ítarlega og með því að bera saman þessa höfuðmálaflokka í Evrópu og Asíu (sanskrít, pali o. fl.) heflr tekist að sýna fram á skyldleika þeirra og reynt heflr verið að rekja öli þessi mál aftur í tím- ann og búa til frummyndir þær, er gætu skýrt allar þær breytingar, er koma fram í hinum ýmsu málum, Eftir að málfræðingum hafði tekist að sanna skyld- leika allra indógermanskra mála, tóku þeir að fást við ýms Asíumál, svo sem assyrísku, babylonsku, he- bresku o. fl. og semitíski málaflokkurinn var rann- sakaður á svipaðan hátt og sá indógermanski. Síðan hafa menn reynt að bera saman frummál Indóger- mana, er menn gátu gert sér allglögga hugmynd um af samanburði Evrópumálanna (og indversku), við frummál Semíta, og snjöllustu málfræðingar í þessari grein (eins og Herm. Möller við Kaupmannahafnar- háskóla) hafa búið til samanburðar-orðabók yflr indó- germönsk og semitísk mál. Samkvæmt kenningum þeirra á að vera hægt að sýna fram á frummál þeirr- ar þjóðar, er mælli eitt sameiginlegt mál áður en Indógermanir og Semítar klofnuðu. Pessa málaflokka má aftur bera saman við aðra og svo koll af kolli, en þegar svo langt er komið, má segja að málfræð- ingar séu komnir í ógöngur, því að ekkert orð hefir varðveitst frá þessum elztu tímum, (mörg þúsund- um ára fyrir Krists burð) og alt er því bygt á sam- anburði og getgátum. Pótt ekki sé farið aftur í þessa elztu tírna, kemur margt fyrir í Evrópumálum, sem erfltt er að skilja og skýra. Má þar til nefna t. d. (71)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.