Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 76
á þýzku um þessar kenuingar sínar (Japhetitische Stu- dien zur Sprache und Kultur Eurasiens. I. Berlin — Stuttgart — Leipzig 1922 (Kohlhammer). Hafa þær vakið mikla athygli meðal allra málfræðinga og bíða þeir óþreyjufu lir eftir áframhaldi. A. J. 2. Efni, sem unnin eru lír steinoliu. Flestir munu kannast við olíufélagið mikla, er nefnist »Standard«. Forstöðumaður þess er auðmaðurinn mikli, Rocke- feller. Steinolíuvinnsla þess félags fór svo fram fyrr- um, að kastað var burt að minnsta kosti þriðjungi afurðanna, með því að það væri verðlaust. Nú eru aftur á móti þessar dreggjar notaðar á margvíslegan hátt til ýmissa hluta, svo að ekki einn dropi fer til ónýtis. Eitt efnið er nafta, sem áður var ekki skeytt, en nú eru úr unnar ýmsar tegundir gasolíu, sem notaðar eru síðan til ýmiss konar iðnaðar, í bifreið- ir o. fl. vélar. í suður- og vesturhluta Bandaríkja eru notaðar á þriðja hundr. millj. potta árlega af þessari gasolíu til upphitunar, enda er hún ódýr mjög; kostaði 1 gallón (4,4 pottar) fyrir ófriðinn 6—8 cents (þ. e. 22—30 aura). Petta nemur árlega 13 millj. króna, sem fyrr meir var kastað á glæ. í stærri bæjum í Banda- ríkjum er gasnafta frá Standardfélaginu notað til styrkingar vatnsgasi, og benzín, sem einnig fellur af við steinolíuvinnslu, er notað á ýmsan hátt bæði i iðnaði og í heimahúsum. Öll þessi nákvæma nýting heflr leitt til þess, að steinolía hefir smám saman orðið hreinni og betri. 3. Hérar í Fœreyjum. Það eru ekki nema 69 ár síð- an hérar fluttust til Færeyja. Árið 1854 var það, að amtrnaður sá, er var í Færeyjum, Dahlerup að nafni, fekk senda sér þrjá lifandi héra úr Noregi. Peim var sleppt lausum í stærstu eyjunni, Straumey, og hafa þaðan dreifzt um allar eyjarnar og tímgazt ákaflega. Tvennt er það, sem menn hafa einkum veitt athygli við Færeyjahérana, annað það, að litur þeirra hefir breytzt, hitt það, að þeir hafa létzt. Fyrstu hérarnir, (74)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.