Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 91
Tetri á Akureyri. Leiddist sira Hallgrimi þá mjög eft- ir henni og gerði orð eftir henni við og við og ba<> hana koma, en ekki varð af þvi einhverra orsaka vegna. Þó kom svo, að hún hét að koma á sumar- daginn iyrsta. Pelta brást þó, og leið svo sumardag- urinn fyrsti, að ekki kom Elín. Lagðist þá síra Hall- grimur i rekkju, þáði hvorki þurrt né vott og hleypti engum inn til sín. Gekk svo um hríð, og hugði heima- fólk, að hann myndi svelta sig til bana; var það þá ráðs tekið, að sent var eftir Elinu til Akureyrar; brá hún við, er hún frétli, hversu komið var, og á fund fóstra sins; varð hann henni alls hugar feginn, reis úr rekkju og tók upp aftur sína fyrri háttsemi. (Sögn Halldórs bókavarðar Briems.) 4. Síra Sigurðnr Sigurðsson, er prestur var á Bæg- Ssá, Reynivöllum, en siðast að Auðkúlu (d. 1862), þókti gáfumaöur og var talinn vel lærður og klerkur góð- ur, en nokkuð undarlegur í skapi, sérsinna og irá- breylinn í mörgu. Einu sinni var hann beöinn að halda ræðu yfir bónda einum; var hann tregur til i fyrstu, en lét þó um siðir til leiðast, gekk að kist- 'Unni og mælti fram visu þessa (hvort sem önnur orð /hafa fallið eða ekki): Pú liggur þarna, laufagrer, lúnóttur i grafarhver. — Ekki meira eg þyl yfir þér; þú þrjózkaðist við að gjalda mér. Einu sinni var síra Sigurður á ferð með konu sinni; lá þá vel á honum og kvað hann þá til hennar: Prestskonan hún faldar fritt ineð fallegt enni. Ljósaskjólt og litförótt lullar undir henni. Kona síra Sigurðar var Rósa Magnúsdóltir, Jónssonar prests á Myrká, Ketilssonar; var hún kona mikilhæf, en skapstór kölluð (Lbs. 8.V7, 8vo., sbr. Lbs. 312, fol.). 5. Sira Sigurður Arnason á Hálsi í Fnjóskadal (d. 1849) hafði mikið búsuinstang og var fyrirhj’ggjumað- (89) 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.