Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 106
stáz á æfi minni; þar var til dæmis allt gólflð lagt með skíru gulli, og hvert sem eg leit sá eg alstaðar sjálfan mig, því að allt var þakið dýrindis-speglum. Konungshjónin sváfu ekki saman, heldur svaf drottn- ingin í rúmi hjá; stóll var fyrir framan rúmin rétt hjá, úr fílabeini, allur renndur og útskorinn, og lögðu þau fötin sin á hann, þegar þau afklæddust, Pá sagði konungur við mig, að eg yrði nú að gera raér það að góðu að sofa hjá sér í nótt. Siðan háttuðum við og fórum úr öllum fötum, þvi að það var ekki fyrir nokkurn roann að liggja í fötunum undir öllum þeim ósköpum; það voru 12 linrekkjuvoðir og 7 yflr- sængur, sem við höfðum ofan á okkur, en ekki vissi eg, hve margar fjaðrasængur voru undir okkur i rúm- inu. í fyrsta sinn, þegar eg lagði mig út af, var eg lengi að siga niður, og þókti mér nærri nóg ura það, því að eg hélt, að hér væru einhver brögð i lafli; en ekki bar á neinu siðan, svo að eg sofnaði og það heldur fast, og vaknaði ekki fyrr en farið var að birta um morguninn. Var konungur þá kominn á fæt- ur og farinn að dengja. Varð mér þá hálfbilt við, þvi að eg kunni lika hálfilla við að vera þarna einn eftir hjá droltningunni, sem ekki var enn komin á fætur. Preif eg þá nærfötin mín og fór i skyrtuna, en eg skildi ekkert i þvi, að eg ætlaði aldrei að koma-t í brókarfjandann. En þegar eg fór að gá að betur, þá var þetta brókin droltningarinnar, sem eg hafði tekið i ógáti. Og þá hló drottningin. Síðan klæddi eg mig i snatri og fór, en áður en eg fór af stað, hitli eg konginn, og vildi hann ekki sleppa mér eða láta mig fara, fyrr en eg hefði fengið eitthvað gotL En eg kvaðst ekki mega það, því að þá kæmi eg of seint á verkstæðið. Siðan kvaddi eg og hélt heim.« Eitt sinn sagðist Einar hafa farið á rjúpnaveiðar, en gleyrat að taka með sér högl í punginn. »En þá fann eg eitt,« sagði hann, »og skaut með því alian daginn og lók það jafnóðum'úr.rjúpunum, sem eg (9B)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.