Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 113

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1924, Page 113
um hafa að jafnaði 5—6 sjúklingar með geitur leitað sér lækninga í Reykjavik, og hafa þeir verið úr öll- um landsfjórðungum. Eins og um var getið, hafa læknar nú með höndum skýrslugerð um alla þá sjúklinga, sem þeir vila af. En það er ekki einhlitt, því að óefað má gera ráð fyrir, að læknum sé ekki kunnugt um alla sjúklingana, sérstaklega ef læknir hefir dvalizt stuttan tima í héraðina. Pess vegna er hér með f. h. þeirra lækna, sem forgöngu hafa í þessu máli, skorað á alla geitnasjúka að gera lækni sinum aðvart sem allra fyrst. Athygli skal vakin á þvi, að flestir sýkjast á barnsaldri, og ættu foreldrar því að láta nú þegar athuga börn sín, ef þau hafagrunsam- legí, þrálátt hrúður eða sár I höfðinu. Takmarkið er að hafa uppi á öllum geitnasjúkum, veita þeim lækn- ingu og útrýma þar með veikinni á íslandi.« 2. Dagur og nóll á Suðurlandi (Reykjavik). A breiddarstigi Reykjavikur, rúmlega 64 mælistigum fyr- ir norðan miðjarðarbaug, er lengstur dagur, þ. e. sól á lofti, tæplega 21 stund, ef ekkert skyggir á, en stytztur tæplega 4 stundir. Pótt ekki sé lengra norður yflr tsland, úr bygð i bygð en 2—3 mælistig eða um 2—3 hdr. kílómetra, er nokkur munur á árstíðunum fyrir sunnan land og norðan, sérstaklega hásumar- og hávetrarmánuðunum. Nyiðri jaðar landsins fær t. d. 270 fleiri sólskinstima í maí—júlí en hinn syðri en aftur á móti um 270 fleiri rökkurstundir i nóv.— janúar. Svarar þetta hér um bil til hlutfallanna 11 á á birtutimann að sumrinu, skuggatimans að vetrinum i Grimsey, en 9 í Vestmannaeyjum í ofangreindum mánuðum. Myndin sýnir breytingarnar á árstíðunum á breidd- arstigi Reykjavíkur árið um kring, skiptingu dags og nætur og rökkrið, bæði hið bjarta og dimma. Má af því finna hina raunverulega )jó>- og skuggatíma á hvaða tíma árs sera er. Bókstafirnir að ofan sýna mánuðina, og tölurnar fyrir framan sýna klukkutima (99)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.